Skagaskaupið 2023 var frumsýnt á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór nýverið í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Árgangur 1979 sá um skipulagningu á Þorrablótinu og ber að þakka...
Þorrablót Skagamanna fór fram í gær, 20. janúar 2024, og að þessu sinni fór blótið fram í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Uppselt var á blótið og skemmtu...
Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson eru Skagamenn ársins 2023.Kjörinu var lýst á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór í gær – 21. janúar 2024. Þetta...
Tveir leikmenn úr Pílufélagi Akraness hafa verið valdir í úrtakshóp fyrir landsliðsverkefni á Norðurlandamótinu sem fram fer á þessu ári.Pétur Rúðrik Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi alls...
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að „Prentsmiðjuhúsinu“ við Heiðarbraut 22 verði breytt í íbúðarbyggingu. Í september árið 2022 var umsókn þess efnis hafnað hjá Akraneskaupstað en bæjarstjórn...
Llorens hárstofa opnaði í byrjun þessa árs en eigandi stofunnar er Carmen Llorens hársnyrtir. Hárstofan byggir á þeim grunni sem lagður var á Rakarastofu Gísla –...
Sundmaðurinn Einar Margeir Ágústsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2023. Kjörinu var lýst í frístundamiðstöðinni Garðavöllum í beinni útsendingu á ÍATV.Þetta er...
Nýárstónleikar Kórs Akraneskirkju sem fram fóru í gærkvöld verða lengi í minnum hafðir. Tæplega 300 gestir troðfylltu Bíóhöllina – sem er aðsóknarmet. Í myndbandinu hér fyrir...
Skagamaðurinn Gauti Jóhannesson var í áhugaverðu viðtali á Bylgjunni nýverið. Hann rannsakar nýja meðferð við gláku.Gláka einn af algengustu augnsjúkdómunum og getur í verstu tilfellunum valdið...