Miklar endurbætur verða gerðar á 1. hæð í Brekkubæjarskóla á næstu misserum.Akraneskaupstaðar óskaði nýverið eftir tilboðum í verkefnið – en gert var ráð fyrir um...
Leigufélagið Bríet hefur keypt tvær íbúðir á Akranesi sem ætlaðar eru til útleigu til Grindvíkinga.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Grindavíkurbær var rýmdur um miðjan...
Það stendur mikið til þann 3. janúar á næsta ári þegar Kór Akraneskirkju heldur Vínartónleika í Bíóhöllinni á Akranesi. Kórinn hefur fengið til liðs við...
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027 var samþykkt á fundir bæjarstjórnar þann 12. desember 2023. Haraldur Benediktsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar segir að hækkandi...
Mæðgurnar Fjóla Katrín Ásgeirsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir áttu skemmtilega og eftirminnilega stund saman nýverið.Þórdís Kolbrún gaf þá móður sinni jólagjöf sem kom skemmtilega...
Aðsend grein frá Halldóri Jónssyni, sem er formaður notendaráðs um málefni fatlaðs fólks á Akranesi:Eitt það verðmætasta sem hægt er að öðlast er traust. Það...
Skagmaðurinn Arnór Sigurðsson lét að sér kveða með enska liðinu Blackburn í gær þegar liðið mætti Bristol City í Blackburn.Liðin eru í næst efstu deild...
„Ævintýragarður á Merkurtúni“ gæti orðið að veruleika samkvæmt frétt á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Þar kemur fram að í íbúakosningu „Okkar Akranes“ hafi þessi hugmynd fengið flest...
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr röðum Sundfélags Akraness, náði flottum árangri á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug – sem lauk um liðna helgi í Rúmeníu. Þátttaka...