Karlalið ÍA mætti liði Skallagríms á útivelli í kvöld á Íslandsmótinu í körfubolta í sannkölluðum nágrannaslag. Liðin voru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti...
Badmintonkonan Drífa Harðardóttir fékk nýverið Minningarskjöld Súsönnu sem Badmintonfélag Akraness veitir.Skjöldurinn er veittur í minningu Súsönnu Steinþórsdóttur sem starfaði mikið fyrir félagið sem foreldri. Skjöldurinn...
Rekstur Golfklúbbsins Leynis gekk vel á starfsárinu 2023 – og var rekstrarafkoma klúbbsins jákvæð um rúmar 18 milljónir kr. fyrir fjármagnsliði og afskriftir. Afskriftir rekstrarfjármuna...
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Sunna Arnfinnsdóttir eru á meðal keppenda á á Norðurlandameistaramóti í sundi sem fram fer næstu daga í borginni Tartu í Eistlandi.Alls...
Um áramótin mun Ingunn Sveinsdóttir taka við stöðu skólastjóra í Garðaseli en þá lætur Ingunn Ríkharðsdóttir af störfum vegna aldurs. Þetta kemur fram í frétt á...
Þessa dagana eða frá 25. nóvember til 10. desember stendur yfir alþjóðlegt átaksverkefni Soroptimista sem ber nafnið „Roðagyllum heiminn“ en með átakinu vilja samtökin vekja...