Elsa Maren Steinarsdóttir hefur náð frábærum árangri á þessu keppnisári í golfíþróttinni. Akranesmeistarinn í golfi kvenna 2023 lék um síðustu helgi sinn besta hring frá upphafi....
Lokun á keilusal í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu setur öflugt starf Keilufélags Akraness í uppnám næstu mánuði – og áhrif lokunarinnar hefur einnig áhrif á...
Íþróttasal og kjallara var lokað s.l. fimmtudag í þróttahúsinu við Vesturgötu mun aðgerðin hafa gríðarlega mikil áhrif á starf aðildarfélaga ÍA. Íþróttakennsla í Brekkubæjarskóla og...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Íþróttasalnum og kjallara í íþróttahúsinu við Vesturgötu verður lokað frá og með fimmtudeginum 21. september vegna ófullnægjandi loftgæða....
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að Akraneskaupstaður greiði stofnframlag til tveggja verkefna sem tengjast uppbyggingu á leiguhúsnæði við Skógarlund...
Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa á undanförnum áratugum safnað ómetanlegum heimildum um knattspyrnuna á Akranesi. Ný og glæsileg heimasíða, Á Sigurslóð, var kynnt til...
Faxaflóasundið hefur á undanförnum áratugum verið stór – og mikilvægur þáttur í fjáröflun félagsins. S.l. fimmtudag stóð félagið fyrir þessum árlega viðburði og tókst vel til...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagakonan Drífa Harðardóttir fagnaði um helgina tvennum gullverðlaunum og heimsmeistaratitlum í badminton. Hún varði þar með titlana frá...