Badmintonkonan Drífa Harðardóttir fékk nýverið Minningarskjöld Súsönnu sem Badmintonfélag Akraness veitir.Skjöldurinn er veittur í minningu Súsönnu Steinþórsdóttur sem starfaði mikið fyrir félagið sem foreldri. Skjöldurinn...
Rekstur Golfklúbbsins Leynis gekk vel á starfsárinu 2023 – og var rekstrarafkoma klúbbsins jákvæð um rúmar 18 milljónir kr. fyrir fjármagnsliði og afskriftir. Afskriftir rekstrarfjármuna...
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Sunna Arnfinnsdóttir eru á meðal keppenda á á Norðurlandameistaramóti í sundi sem fram fer næstu daga í borginni Tartu í Eistlandi.Alls...
Um áramótin mun Ingunn Sveinsdóttir taka við stöðu skólastjóra í Garðaseli en þá lætur Ingunn Ríkharðsdóttir af störfum vegna aldurs. Þetta kemur fram í frétt á...
Þessa dagana eða frá 25. nóvember til 10. desember stendur yfir alþjóðlegt átaksverkefni Soroptimista sem ber nafnið „Roðagyllum heiminn“ en með átakinu vilja samtökin vekja...
Karlalið ÍA landaði frábærum sigri gegn liði Ármanns í kvöld í næst efstu deild Íslandsmótsins í körfubolta. Skagamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til enda...
Fulltrúar Akraneskaupstaðar hafa undirritað viljayfirlýsingu þess efnis að bærinn verði fyrsta íþróttasveitarfélagið á landinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Sambands íslenskra sveitafélaga. Með yfirlýsingunni...