Aðsend grein frá Listfélagi Akraness.Listfélag Akraness er að fara að taka sín fyrstu skref opinberlega og byrjum við á því að taka þátt í Vetrardögum...
Ásvallamótið í sundi fór fram samnefndri keppnislaug í Hafnarfirði um s.l. helgi. Alls tóku 12 keppendur frá Sundfélagi Akraness þátt en keppendur voru alls 240...
Þróttur gerði nýverið samning við Akraneskaupstað þess efnis að fyrirtækið fái lóðir í grænum iðngörðum í Flóhverfi og tekur Akraneskaupstaður yfir lóðir fyrirtækisins við Ægisbraut...
Á undanförnum misserum hafa mannvirki Sementsverksmiðjunnar verið fjarlægð og íbúðabyggð mun rísa á því svæði þar sem verksmiðjan var áður með til umráða. Sementsverksmiðjan ehf.er enn...
Eyjólfur Vilberg Gunnarsson er nýr framkvæmdastjóri Knattspyrnufélag ÍA, KFÍA. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu – en á þriðja tug umsókna bárust um starfið.Eyjólfur...
Í gær fór fram stofnfundur hollvinafélags sem mun styðja við bakið á verkefninu Á Sigurslóð sem feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa unnið að...
Krark arkitektar sóttu á dögunum um að breyta skipulagi á Dalbrautarreit fyrir fyrirtækið NH-2 sem hefur áhuga á að byggja fjölbýlishús á svæðinu.Í breytingartillögu Krark...
Félagið Villikettir var stofnað snemma árs 2014 til að standa vörð um dýravernd fyrir villta ketti á Íslandi.Á Akranesi er hópur sjálfboðaliða sem lætur velferð...
Bílaumboðið Askja hefur tryggt sér aðgang að lóðum í Grænum iðngörðum í Flóahverfi á Akranesi – og stefnir á mikla uppbyggingu á svæðinu. Samningar þess efnis...