Skipulags – og umhverfisráð leggur það til við bæjarstjórn Akraness að gengið verði til samninga við Basalt arkitekta varðandi deiliskipulagsvinnu á Jaðarsbakkasvæðinu. Þetta kemur fram í...
Í nýjustu fundargerð Velferðar – og mannréttindaráðs Akraness kemur fram að ráðið lýsir yfir vonbrigðum með áætlað leiguverð íbúða hjá Leigufélagi aldraðra. Samkomulag Akraneskaupstaðar og Leigufélags...
Á Árgangamóti ÍA í knattspyrnu fer fram vítaspyrnukeppni fyrir börn – og fullorðinna.Markvörður ÍA, Dino Hodzic, hefur tekið það að sér að verja markið í...
Íslandsmót unglinga – og öldunga í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi nýverið. Kraftlyftingafélag Akraness var framkvæmdaraðili mótsins en Ægir Gym við Hafnarbraut 8 á Akranesi...
Pílufélag Akraness sendi tvö lið til keppni á Íslandsmót félagsliða sem fram fór um helgina í Reykjavík. Þar náði lið PFA fjórða sæti í liðakeppninni –...
Skipulags – og umhverfisráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi í október að hefja undirbúning á viðamiklum framkvæmdum við endurgerð á þremur götum bæjarins.Göturnar sem um ræðir...
Byggingarfélag námsmanna hefur sýnt því áhuga að byggja íbúðir fyrir námsfólk á Akranesi. Félagið er með fjölmargar íbúðir á sínum vegum í Reykjavík og Hafnarfirði. Erindi...
ÍA og Þór frá Akureyri áttust við í kvöld á Íslandsmótinu í körfuknattleik karla í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka.Fyrir leikinn voru liðin í 7. og 8....
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. nóvember s.l. að veita Sjötíu og níu menningarfélag á Akranesi leyfi þess efnis að Þorrablót Skagamanna 2024...