Oliver Stefánsson, sem lék með ÍA á síðasta tímabili, hefur rift samningi sínum við sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping. Þetta kemur fram á fotbolti.net. Oliver ætlar sér að...
Akraneskaupstaður hefur gengið frá kaupum á landi Akrakots – sem er í landi Hvalfjarðarsveitar rétt utan við Akranes. Samningur þess efnis var undirritaður þann 7....
Á næstu misserum verða miklar framkvæmdir og endurbætur í elstu byggingu Grundaskóla – sem oft er kölluð C-álma. Akraneskaupstaður bauð út verkefnið nýverið og bárust aðeins...
Gísli J. Guðmundsson, rakari á Akranesi, setti af stað söfnun í vikunni þar sem að markmiðið er að styðja við bakið Helgu Ingibjörgu Guðjónsdóttur. Helga Ingibjörg...
Vel á annað hundrað börn mættu á kynningaræfingar í handbolta sem fram fóru s.l. sunnudag í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Um var að ræða fyrstu kynninguna...
Eins og áður hefur komið fram á Skagafréttum eru miklar framkvæmdir og breytingar fyrirhugaðar á íþróttasvæðinu við Jaðarsbakka.Ísold fasteignafélag hefur lýst yfir áhuga á að...
Söngleikurinn Nornaveiðar var frumsýndur í gær í Grundaskóla. Nemendur úr árgangi 2007 eru í aðalhlutverki í þessu verkefni. Söngleikurinn var fyrst sýndur árið 2013 eða fyrir...
Handknattleiksíþróttin var á árum áður stór hluti af íþróttamenningunni á Akranesi. ÍA var með lið á Íslandsmótum í kvenna – og karlaflokki um margra áratuga...
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri lýkur störfum fyrir Akraneskaupstað í lok mars en hann hefur verið ráðinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Bæjarstjórn...
Fréttavefurinn skagafrettir.is fór í loftið í lok ársins 2016 og er því að hefja sitt sjöunda starfsár.Frá upphafi hafa fréttir af því sem gæti lýst...