• Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands fór fram nýverið þar sem að árangri ársins 2022 var fagnað. Rúmlega 100 manns, bæði iðkendur, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Þar var Fimleikafólk ársins heiðrað ásamt heiðursfélaga og önnur verðlaun veitt.Þórdís Þráinsdóttir, yfirþjálfari hjá Fimleikafélagi Akraness,  fékk viðurkenningu sem þjálfari ársins 2022.   Þetta er í annað sem þjálfari úr FIMA...

  • Karlalið ÍA hefur leikið alls 14 leiki á Íslandsmótinu í körfuknattleik á þessu tímabili og framundan eru spennandi vikur í jafnri deild. ÍA er með 10 stig í næst neðsta sæti deildarinnar en Þór frá Akureyri er í neðsta sæti með aðeins 1 sigur í 14 leikjum. ÍA tapaði gegn Ármenningum s.l. föstudag á útivelli og var...

  • Á miðnætti í kvöld hefst vinna við þrif og almennt viðhald í Hvalfjarðargöngum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni.Verkefnið mun standa yfir aðfaranótt þriðjudagsins 10. og miðvikudagsins 11. janúar.Vinna stendur yfir frá kl. 0:00 – 6:30 og verður fylgdarakstur í gegnum göngin meðan unnið er.Brýnt er að benda á að meðan á þvotti stendur er mjög...

  • Það er óhætt að segja að bæjarfréttamiðillinn skagafrettir.is hafi fengið viðamikið „tæknilegt“ vandamál í fangið í lok ársins 2022. Yfirfærsla á gögnum á milli hýsingaraðila varð til þess að tæknilegar hindranir komu upp. Aðgengi lesenda að vefnum var skert í nokkra daga og framsetning frétta hefur verið með öðrum hætti en áður – vegna tæknilegra orsaka. Góðu fréttirnar...

  • Kristín Þórhallsdóttir, var í kvöld kjörin Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2022. Þetta er þriðja árið í röð sem kraftlyftingakonan er efst í þessu kjöri en hún keppir fyrir Kraftlyfingafélag Akraness. Sundmaður ársins, Einar Margeir Ágústsson var annar í kjörinu og kylfingur ársins, Björn Viktor Viktorsson, varð þriðji. Kjörinu var lýst á vef ÍATV í kvöld.  Þetta er...

  • Þrettándabrennan fer fram í dag, föstudaginn 6. janúar, við Þyrlupallinn á Jaðarsbökkum. Blysför hefst kl 17:00 við Þorpið, Þjóðbraut 13.Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl 17:30. Hægt er að fylgjast með sýningunni meðfram strandlengjunni alveg frá Breið og inn að Höfða og víðar um bæinn.Kjör Íþróttamanns Akraness verður áfram með breyttu sniði...

  • Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í lok ársins 2022 drög að samþykkt um hænsnahald á Akranesi.  Í drögunum sem voru samþykkt kemur m.a. fram að leyfishafar geti verið með allt að sex hænur á lóðinni en hanar eru ekki leyfilegir. Almenn lausaganga hænsna er bönnuð er þar sem þannig háttar til og ekki er hætta...

  • Akraneskaupstaður er að undirbúa að setja upp grenndarstöðvar á þremur stöðum á Akranesi. Hafist verður handa við uppsetningu þann 20. janúar 2023. Á hverri grenndargámastöð verða gámar fyrir málma, gler, pappi/pappír og plast. Einnig verður möguleiki á að bæta við ílátum fyrir fleiri flokka svo sem textíl, flöskur/dósir, kertavax, rafhlöður og fleira. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

  • Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2023 og þriggja ára áætlun 2024 til 2026 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness um miðjan desember s.l. Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness segir að fjárhagsstaða Akraneskaupstaðar sé mjög góð og afar mikilvæg undirstaða fyrir mikla sókn í uppbyggingu bæjarfélagsins. Nánar...

  • Íbúar á Akranesi geta tekið þátt í kosningunni á Íþróttamanni Akraness fyrir árið 2022. Opnað hefur verið fyrir kosningu í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og er kosningin opin frá 28. desember til og með 4. janúar. Þátttakendur þurfa að auðkenna sig í innskráningu með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Kosningin nær einungis til svæðis undir póstnúmeri 300 og getur hver...

Loading...