• Íslenska landsliðið í sundi keppti á alþjóðlegu móti, Glasgow International Swim meet, sem fram fór í Glasqow í Skotlandi um liðna helgi. Þrír keppendur úr röðum ÍA voru í liðinu og Kjell Wormdal yfirþjálfari ÍA var einn af þjálfurum landsliðsins í þessu verkefni. Einar Margeir Ágústsson, Kristján Magnússon og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir tóku þátt á...

  • Málefnasamningur Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins vegna meirihlutasamstarfs í bæjarstjórn Akraness kjörtímabilið 2022 – 2026 var undirritaður í dag. Sævar Freyr Þráinsson verður áfram bæjarstjóri. Í málefnasamningnum eru 84 atriði og það eru því fjölmörg verkefni sem bíða úrlausnar hjá meirihlutanum. Í málefnasamningnum kemur fram að leitast verði við að eiga gott samstarf við alla flokka í bæjarstjórn og...

  • Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meiri­hluta í bæjar­stjórn Akraneskaupstaðar kjörtímabilið 2022 – 2026. Þetta kemur fram í tilkynningu. Mál­efna­samningur meiri­hlutans hefur verið samþykktur en í inngangi hans segir að leitast verði við að eiga gott samstarf við alla flokka í bæjarstjórn og að stjórnsýslan snúist um að veita íbúunum góða...

  • 100 ára afmælisdagur Knattspyrnufélagsins Kára á Akranesi var eftirminnilegur þrátt fyrir 3-0 tap gegn FH á útivelli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla í gær. Leikurinn fór fram við bestu aðstæður á frábærum grasvelli í Kaplakrika – heimavelli FH-inga. Ólafur Jóhannesson þjálfari FH, sem leikur í Bestu deildinni á Íslandsmótinu, gerði margar breytingar á byrjunarliðinu –...

  • Það var mikil gleði í leikskólanum Akraseli í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands afhenti skólanum viðurkenningu sem Unesco leikskóli – og er Akrasel fyrsti leikskólinn á Íslandi sem fær slíka viðurkenningu. Til þess að hljóta þessa nafnbót þarf leikskóli að vinna að umhverfisvernd (grænfáni) tengja starf sitt við Heimsmarkmið og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna....

  • Maron Baldursson sem landsmenn þekkja sem Malli í Sítrónudropunum og einnig sem Kúrekinn Maron gaf nýverið út hljómplötuna „Gresjur Akranes“. Maron, sem er af mörgum talin vera óskasonur Akraness mun selja nýju plötuna í Akranesvita í dag á útgáfutónleikum sem hefjast kl. 16:30. Maron gaf út plötu fyrir tveimur áratugum og hafa margir beðið eftir...

  • Fjórir Skagamenn eru í A-landsliðshóp karla í knattspyrnu sem leikur fjóra leiki í júní. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, tilkynnti hópinn fyrr í dag, en Ísland leikur þrjá leiki í Þjóðadeild UEFA og einn vináttuleik. Liðið mætir Ísrael heima og að heiman og Albaníu heima í Þjóðadeild UEFA og San Marínó ytra í vináttuleik....

  • Knattspyrnufélagið Kári á 100 ára afmæli í dag en félagið var stofnað 26. maí árið 1922. Félagið var endurreist árið 2005 og leikur í kvöld í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ gegn stórliði FH á Kaplakrikavelli og hefst leikurinn kl. 19:15. Lið Kára hefur á síðustu fimm árum mætt liðum úr Bestu deild karla þrívegis Mjólkurbikarkeppni...

  • Eins og áður hefur komið fram á vef Skagafrétta komst karlalið ÍA í 16-liða úrslit Mjólkurbikarkeppni KSÍ í gær með 5-3 sigri gegn Sindra á Höfn í Hornafirði. Leikurinn fór fram á heimavelli Sindra sem leikur í fjórðu efstu deild eða 3. deild Íslandsmótsins en ÍA er í Bestu deildinni – þeirri efstu. Þetta var...

  • Hvalfjarðarsveit og Íþróttabandalag Akraness skrifuðu í gær undir samning sem tryggir að íbúar í Hvalfjarðarsveit eigi kost á að stunda hvers kyns starf sem fram fer innan Íþróttabandalagsins og aðildarfélaga þess, hvort sem um er að ræða íþrótta-, forvarna-, félagsstarf eða annað. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar. Markmið Hvalfjarðarsveitar með samningnum er...

Loading...