Nú í haust, 2022, býðst börnum á Akranesi fæddum út júlímánuð 2021 leikskólapláss. Þetta kemur fram í fundargerð skóla – og frístundaráðs Akraness. Í lok mars 2022 fer fram innritun í leikskóla á Akranesi fyrir starfsárið 2022 – 2023. Nýr leikskóli við Asparskóga verður tekin í notkun haustið 2022 og mun mannvirkið gjörbreyta allri aðstöðu...
Á næstu vikum mun fyrirtækið Jarðyrkja ehf. hefja framkvæmdir við lokafrágang á lóð við nýjan leikskóla sem er í byggingu við Asparskóga 25. Nýverið var undirritaður samningur milli Akraneskaupstaðar og Jarðyrkju ehf. um lóðafrágang. Fyrirtækið átti lægsta tilboð sem hljóðaði upp á rétt tæplega 112 milljónir kr. Verklok eru áætluð haustið 2022. Skólalóðin er um...
Þuríður Óskarsdóttir, sem á ættir að rekja á Akranes, hefur átt sér þann draum að fara til London í útskriftarferð sem nemandi Fjölbrautaskóla Breiðholts. Veikindi Þuríðar hafa sett strik í reikninginn og á undanförnum vikum hefur reynt á baráttuþrek Þuríðar sem er með æxli í heila. Faðir Þuríðar er Óskar Guðbrandsson, fyrrum sundkappi úr ÍA,...
Akraneskaupstaður mun á næstunni ganga frá samkomulagi um kaup á 10 íbúðum fyrir fatlað fólk. Ein af þessum íbúðum verður nýtt fyrir starfsmenn sem sinna þjónustu við íbúa í hinum 9 íbúðunum. Bæjarstjórn Akraness samþykkti tillögu þess efnis á fundi sínum í gær en íbúðirnar eru í nýjum fjölbýlishúsum við Þjóðbraut 3 og 5. Jafnframt...
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkti umsókn um breytingu á skipulagi Breiðarsvæðis, vegna Bárugötu 15, þar sem að Hótel Akraness var um margra ára skeið. Í talsverðan tíma hefur verið rætt um að byggja ofaná núverandi húsi á Bárugötu 15 – og hafa bæjaryfirvöld gefið grænt ljós á að Bárugötu 15 verði breytt í fjögurra hæða fjölbýlishús...
Nýverið var áhugavert lag frumflutt sem tileinkað er Akranesi, Skagamönnum nær og fjær og þeirri uppbyggingu sem er fyrirhuguð á Sementsreitnum. Skagmaðurinn Óli Valur Steindórsson, framkvæmdastjóri Fasteflis ehf., á frumkvæðið að þessu verkefni. Tónlistarmennirnir landsþekktu Jógvan Hansen og Vignir Snær Vigfússon sömdu lagið. Hallgrímur Ólafsson, betur þekktur sem „Halli Melló“ samdi textann. „Að innan brenn“...
Þrír keppendur frá ÍA tóku þátt á Norðurlandamótinu í grjótglímu sem fram fór í Gautaborg dagan 19.-20. mars. Keppendur voru alls 226 og hafa þeir aldrei verið fleiri á Norðurlandamótinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Klifurfélagi ÍA. Ísland sendi 20 klifrara til leiks og keppendurnir þrír úr röðum Klifurfélags ÍA voru þau Sylvía Þórðardóttir...
„Ég fæ alltaf hugmyndir, sumar eru góðar og aðrar ekki. Þannig er það bara. Ég er búinn að vera í sjö ár að koma Akranesvitanum á framfæri. Ég hlakka til að mæta í vinnuna á hverjum degi. Mig dreymir um að Skagamenn fari að tala bæinn okkar enn meira upp – og hafi meiri trú...
Íslandsmót einstaklinga í keilu fer fram þessa dagana í Egilshöll í Reykjavík. Leikmenn úr röðum ÍA eru framarlega í flokki á þessu móti. Ísak Birkir Sævarsson gerði sér lítið fyrir og setti Íslandsmet í flokki 17-18 ára pilta. Skagamaðurinn náði 1423 pinnum í 6 leikjum í leik í milliriðli Íslandsmótsins. Hann leikur til úrslita í...
Gamli miðbærinn á Akranesi er að sækja í sig veðrið á ný og mikil umræða hefur átt sér stað um framtíð miðbæjarins á síðustu vikum. Má þar nefna að Miðbæjarsamtökin Akratorg á Akranesi voru nýverið sett á laggirnar – með það að markmiði að glæða lífi að nýju í gamla miðbæinn. Sögufrægt hús við Skólabraut...