• Knattspyrnufélag ÍA og Íslandsbanki hafa á undanförnum árum átt gott samstarf og nýverið var skrifað undir nýjan samning til næstu tveggja ára. Frá vinstri: Magnús Brandsson útibússtjóri Íslandsbanka, Magnea Guðlaugsdóttir, Aldís Ylfa Heimisdóttir, Jaclyn Poucel Árnason og Geir Þorsteinsson framkvæmdastjóri KFÍA. Íslandsbanki verður áfram viðskiptabanki félagsins auk þess að styðja með öflugum hætti starfsemi félagsins,...

  • Veðrið hefur verið í aðalhlutverki á Akranesi undanfarnar vikur – líkt og á öllu Íslandi. Kraftmiklar lægðir hafa farið hratt yfir Ísland og skilið eftir sig ótal minningar. Síðdegis í dag tóku Ægir (hafið) og Kári (vindur) við keflinu enn á ný og settu sinn svip á upplifun íbúa Akraness á nærsamfélaginu. Skagafréttir tóku upp...

  • Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í gær endurskoðað aðalskipulag Akraness fyrir tímabilið 2021-2033. Aðalskipulagstillagan gerir ráð fyrir breyttum sveitarfélagsmörkum milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar í landi Óslands-Kirkjutungu sem nú er innan lögsögumarka Hvalfjarðarsveitar. Tillagan er sett fram að þessu leyti með fyrirvara um endanlegt samþykki Hvalfjarðarsveitar og staðfestingu ráðherra á breyttum sveitafélagamörkum. „Aðalskipulagstillagan gerir ráð...

  • Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að gengið verði frá formlegum samningi við Fastefli ehf. vegna uppbyggingar á reit C og D í Sementsreitnum. Tilboð vegna útboðs á byggingarrétti á þessum svæðum voru opnuð þann 13. desember s.l. Fastefli ehf. var með hagstæðasta tilboðið. Frá þeim tíma hefur átt sér stað könnun á uppfyllingu lögaðilans...

  • Hátónsbarkakeppni Arnardals og grunnskólanna á Akranesi fór fram í gær í Tónbergi í Tónlistarskóla Akraness. Áhorfendabekkir Tónbergs voru troðfullir og skemmtu áhorfendur sér vel. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Brekkubæjarskóla. Viktoría Hrund Þórisdóttir nemandi í 10. bekk stóð uppi sem sigurvegari og er Hátónsbarki Akraness 2022. Hún flutti lagið Stay eftir söngkonuna Rihanna. Sylvía...

  • Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark danska liðsins FCK í gær þegar liðið gerði 4-4 jafntefli gegn PSV Eindhoven í Hollandi. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Sam­bands­deild­ar Evrópu, UEFA Conference League. Síðari leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn fimmtudaginn 17 mars Ísak Bergmann hefur ekki verið í leikmannahóp FCK að...

  • Stjórn Verkalýðsfélags Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að styðja við bakið á móttöku flóttafólks frá Úkraínu með fjárstuðningi og með því að lána sumarhús félagsins í Ölfusborgum tímabundið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá VLFA sem birt er á heimasíðu félagsins. Þar kemur einnig fram að félagið fordæmir innrás Rússlands í frjálst og...

  • Ragnar Baldvin Sæmundsson skipar efsta sæti framboðslista Framsóknarflokksins og Frjálsra sem mun bjóða fram í bæjarstjórnarkosningunum í maí á þessu ári. Listinn var kynntur í kvöld en talsverðar breytingar eru á framboðslistanum frá því sem var fyrir fjórum árum. Ragnar Baldvin tekur við oddvitasætinu af Elsu Láru Arnardóttur sem skipar 7. sæti listans. Ragnar Baldvin...

  • Guðmundur Sigurðsson frá ÍA og Snæfríður Telma Jónsson frá ÍR eru Íslandsmeistarar 2022 í öldungaflokki í keilu. Úrslitin á Íslandsmóti öldunga réðust í gær þar sem þrír efstu háðu úrslitakeppni. Þetta er í þriðja sinn sem Guðmundur fagnar þessum Íslandsmeistaratitli. Hann hefur nú jafnað við Rögnu Matthíasdóttur sem vann þetta mót einnig þrisvar sinnum á...

  • Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti í gær samhljóða að fordæma innrás Rússa í Úkraínu. Þetta kemur fram í bókun sem var tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar í gær. Bókunin er með eftirfarandi hætti: Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu og brot þeirra á sjálfstæði og sjálfræði þjóðarinnar. Bæjarstjórn lýsir yfir fullum stuðningi við úkraínsku þjóðina...

Loading...