• Miðbæjarsamtökin Akratorg stofnuð á Akranesi Hópur fólks á Akranesi hefur stofnað miðbæjarsamtökin Akratorg. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Tilgangur samtakanna er að vernda, efla og byggja upp gamla miðbæinn. Jafnframt að stuðla að viðsnúningi í þróun síðustu ára þannig að miðbærinn verði aftur hringiða verslunar, þjónustu og mannlífs. Að samtökunum stendur fjölbreyttur hópur...

  • Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur áfram að safna liði fyrir baráttuna um að koma sér í næst efstu deild á næsta tímabili. Dagný Halldórsdóttir, sem er fædd árið 2002, hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út tímabilið 2022. Bandarískur markvörður, Brooke Jones, mun leika með liðinu í sumar en hún hefur skrifað undir samning...

  • Þorrablót Skagamanna fór fram laugardaginn 22. janúar. Blótið var með rafrænum hætti líkt og árið 2021 og komu fjölmargir að framkvæmdinni. Dagskrá Þorrablótsins var fjölbreytt og áhugverð – en blótið var í streymi á netinu á Youtube. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru á „bak við tjöldin“ á Bárugötu og víðar. Og...

  • Kraftmikill hópur sjálfboðaliða hefur á undanförnum misserum lagt mikla vinnu í að koma íþrótta – og menningarefni til skila til áhorfenda í gegnum ÍATV. ÍATV er verkefni á vegum Íþróttabandalags Akraness og er styrkt og fjármagnað af ÍA, Akraneskaupstað og frjálsum framlögum velunnara. Útsendingarnar hófust árið 2016 fara þær fram á Youtube og aðrir samfélagsmiðlar...

  • Samkvæmt tölfræði sem birt er á vef Einherjaklúbbsins á Íslandi fara 1% kylfinga landsins holu í höggi árlega. Rétt tæplega þó, því 130-140 draumahögg eru slegin árlega af íslenskum kylfingum. Kylfingar frá Akranesi fara vel af stað á þessu ári þrátt fyrir að það viðri ekki vel til golfleiks á Garðavelli á Akranesi. Búi Örlygsson...

  • Bæjarstjórn Akraness hafnaði nýverið beiðni frá byggingaaðila um að hækka fjölbýlishús við Beykiskóga 19 um eina hæð. Óskað var eftir því að húsið yrði fimm hæðir í stað fjögurra. Tillaga um breytinguna fór í víðtæka grenndarkynningu þar sem að ýmsar athugasemdir og mótmæli bárust. Á fundi bæjarstjórnar nýverið var tillaga frá Skipulags – og umhverfissráði...

  • Nýverið gerði Knattspyrnufélag Akraness, ÍA, samning við Daniel Inga Jóhannesson. Um er að ræða leikmannasamning sem er til þriggja ára. Daniel Ingi er fæddur árið 2007 og er því aðeins 14 ára gamall. Það er ekki á hverjum degi sem ÍA gerir leikmannasamning við leikmann á þessum aldri. Daniel Ingi er bráðefnilegur og hefur leikið...

  • Þorrablót Skagamanna 2022 fór fram um liðna helgi eða 22. janúar. Annað árið í röð var viðburðurinn á rafrænum nótum þar sem að ekki var hægt að halda hefðbundið blót vegna samkomutakmarkana. Hér fyrir neðan getur þú séð alla útsendinguna frá Þorrablótinu 2022.

  • Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 26.-28. janúar. Einn leikmaður úr röðum ÍA er í hópnum, Sunna Rún Sigurðardóttir, Alls eru 32 leikmenn í hónpum og koma þeir frá 16 félagsliðum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá Akureyrarliðinu Þór/KA eða 5 alls, Breiðablik og FH eru með...

  • Þorrablót Skagamanna 2022 fór fram um liðna helgi. Annað árið í röð var viðburðurinn á rafrænum nótum þar sem að ekki var hægt að halda hefðbundið blót vegna samkomutakmarkana. Skagaskaupið var á sínum stað en árgangur 1981 sá um efnistökin og úrvinnslu. Hér fyrir neðan getur þú séð Skagaskaupið 2021 þar sem að ýmis málefni...

Loading...