• Bikarkepppni Sundsambands Íslands fór fram í lok desember en keppnin á sér langa hefð og sögu í sundíþróttinni. Um er að ræða liðakeppni þar sem að keppendur safna stigum fyrir sitt félag. Sundfélag Akraness sendi bæði kvenna – og karlalið til keppni. Þar náðu keppendur úr röðum fínum árangri, margir bættu árangur sinn. Karlalið Sundfélags...

  • Breytingar verða um áramótin í eigendahópi Veislur & Viðburðir sem hefur einnig rekið Gamla Kaupfélagið á Akranesi undanfarin ár. Ísólfur Haraldsson hefur tekið rekstri fyrirtækisins en þeir Gunnar H. Ólafsson, Valdimar Ingi Brynjarsson og Birkir Snær Guðlaugsson munu snúa til annarra starfa á nýju ári. Þetta kemur fram í pistli sem Ísólfur skrifaði á fésbókarsíðu...

  • Bræðurnir frá Beitistöðum Ólafur og Magnús Óskarssynir kvöddu í gær Bílasöluna Bílás sem þeir hafa rekið saman í um fjóra áratugi. Alexander Leó Þórsson og Kristján Einarsson hafa keypt Bílasöluna Bílás og taka við keflinu af þeim bræðrum. Það var sannkölluð fjölskyldustund í gær þegar þeir bræður kláruðu síðustu söluna á starfsferlinum. Jóhanna Ólafsdóttir, dóttir...

  • Golfklúbburinn Leynir gefur ráðið Einar Gest Jónsson sem vallarstjóra á Garðavelli. Einar Gestur er þaulreyndur í faginu en hann hefur á undanförnum árum starfað sem vallarstjóri á Brautarholtsvelli á Kjalarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Leyni. Samkomulag milli Einars Gests og GL var handsalað þann 30. desember, og mun hann hefja störf hjá klúbbnum...

  • Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA, varð þriðja í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna 2021. Þetta er í fyrsta sinn sem Kristín kemst í hóp 10 efstu í þessu kjöri – og í fyrsta sinn sem keppandi úr röðum ÍA er á meðal þriggja efstu frá árinu 2001. ÍA hefur átt tvo keppendur sem...

  • Úrslitin í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2021 eru ljós. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon handboltamaður hjá Magdeburg í Þýskalandi hlaut titilinn í ár. Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA, varð þriðja í kjörinu. Fimleikamaðurinn Helgi Laxdal Aðalgeirsson, sem er frá Akranesi en keppir fyrir Stjörnuna, varð í 16. sæti í kjörinu. Hann er tíundi handboltamaðurinn...

  • Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016. Á undanförnum dögum höfum við að rifjað upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020. Allar fréttirnar má finna hér fyrir neðan. Fréttir...

  • Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun 2023 til 2025 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjudaginn 14. desember síðastliðinn (sjá hér). Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt. Þetta kemur fram í frétt á akranes.is. Áætlað er að setja um um 2.153 milljónir kr. í fjárfestingar á árinu 2022 og eru 6.028 milljónir...

  • Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016. Á undanförnum dögum höfum við að rifjað upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020. Fréttir af stöðu Covid-19 smita á Vesturlandi fengu...

  • Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016. Á undanförnum dögum höfum við að rifjað upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020. Fréttir af stöðu Covid-19 smita á Vesturlandi fengu...

Loading...