Bikarkepppni Sundsambands Íslands fór fram í lok desember en keppnin á sér langa hefð og sögu í sundíþróttinni. Um er að ræða liðakeppni þar sem að keppendur safna stigum fyrir sitt félag. Sundfélag Akraness sendi bæði kvenna – og karlalið til keppni. Þar náðu keppendur úr röðum fínum árangri, margir bættu árangur sinn. Karlalið Sundfélags...
Breytingar verða um áramótin í eigendahópi Veislur & Viðburðir sem hefur einnig rekið Gamla Kaupfélagið á Akranesi undanfarin ár. Ísólfur Haraldsson hefur tekið rekstri fyrirtækisins en þeir Gunnar H. Ólafsson, Valdimar Ingi Brynjarsson og Birkir Snær Guðlaugsson munu snúa til annarra starfa á nýju ári. Þetta kemur fram í pistli sem Ísólfur skrifaði á fésbókarsíðu...
Bræðurnir frá Beitistöðum Ólafur og Magnús Óskarssynir kvöddu í gær Bílasöluna Bílás sem þeir hafa rekið saman í um fjóra áratugi. Alexander Leó Þórsson og Kristján Einarsson hafa keypt Bílasöluna Bílás og taka við keflinu af þeim bræðrum. Það var sannkölluð fjölskyldustund í gær þegar þeir bræður kláruðu síðustu söluna á starfsferlinum. Jóhanna Ólafsdóttir, dóttir...
Golfklúbburinn Leynir gefur ráðið Einar Gest Jónsson sem vallarstjóra á Garðavelli. Einar Gestur er þaulreyndur í faginu en hann hefur á undanförnum árum starfað sem vallarstjóri á Brautarholtsvelli á Kjalarnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Leyni. Samkomulag milli Einars Gests og GL var handsalað þann 30. desember, og mun hann hefja störf hjá klúbbnum...
Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA, varð þriðja í kjörinu á Íþróttamanni ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna 2021. Þetta er í fyrsta sinn sem Kristín kemst í hóp 10 efstu í þessu kjöri – og í fyrsta sinn sem keppandi úr röðum ÍA er á meðal þriggja efstu frá árinu 2001. ÍA hefur átt tvo keppendur sem...
Úrslitin í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2021 eru ljós. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon handboltamaður hjá Magdeburg í Þýskalandi hlaut titilinn í ár. Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA, varð þriðja í kjörinu. Fimleikamaðurinn Helgi Laxdal Aðalgeirsson, sem er frá Akranesi en keppir fyrir Stjörnuna, varð í 16. sæti í kjörinu. Hann er tíundi handboltamaðurinn...
Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016. Á undanförnum dögum höfum við að rifjað upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020. Allar fréttirnar má finna hér fyrir neðan. Fréttir...
Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun 2023 til 2025 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjudaginn 14. desember síðastliðinn (sjá hér). Einnig var fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun samþykkt. Þetta kemur fram í frétt á akranes.is. Áætlað er að setja um um 2.153 milljónir kr. í fjárfestingar á árinu 2022 og eru 6.028 milljónir...
Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016. Á undanförnum dögum höfum við að rifjað upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020. Fréttir af stöðu Covid-19 smita á Vesturlandi fengu...
Það sem af er árinu 2021 hafa rúmlega 1200 fréttir verið birtar á skagafrettir.is.Árið 2021 er metár hvað varðar aðsókn og lestur en skagafrettir.is fór formlega í „loftið“ þann 10. nóvember árið 2016. Á undanförnum dögum höfum við að rifjað upp 50 mest lesnu fréttir ársins 2020. Fréttir af stöðu Covid-19 smita á Vesturlandi fengu...