• Hjá Knattspyrnufélagi ÍA fer fram öflugt íþróttastarf fyrir börn sem eru fædd á árunum 2017-2005. Markmiðið er að byggja upp öflugt knattspyrnufólk og ekki síður sterka og heilbrigða einstaklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KFÍA en hjá félaginu æfa 430 iðkendur. „Til þess að þetta sé hægt í okkar starfi þá reynum við að...

  • Alls greindust þrír einstaklingar með Covid-19 í gær og voru tveir þeirra í sóttkví. Rétt rúmlega fimm hundruð sýni voru tekin í gær og hafa ekki verið eins fá sýni tekin frá því um miðjan júní. Alls eru 45 einstaklingar á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og þar af eru 2 á gjörgæslu. Á Vesturlandi eru 8...

  • Íþróttafélögin sem eru undir hatti ÍA hafa á undanförnum mánuðum gert ýmislegt til þess að halda iðkendum við efnið i Covid-19 faraldrinum. Það eru spennandi tímar framundan hjá Keilufélagi Akraness – en aðstaða félagsins við Íþróttahúsið við Vesturgötu hefur gjörbreyst með tilkomu nýrra brauta. Aðeins er hægt að æfa keilu á tveimur stöðum á landinu,...

  • Íþróttafélögin sem eru undir hatti ÍA hafa á undanförnum mánuðum gert ýmislegt til þess að halda iðkendum við efnið i Covid-19 faraldrinum. Karatefélag Akraness hefur m.a nýtt tæknina til þess að koma leiðbeiningum til iðkenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. „Í vor þegar fyrri bylgja Covid-19 stóð sem hæst fór félagið að prófa...

  • Alls greindust 15 Covid-19 smit á landinu í gær og er það mesti fjöldi smita á undanförnum sjö dögum. Alls voru 13 í sóttkví sem greindust með Covid-19. Í gær voru tekin 750 sýni innanlands sem er svipaður fjöldi sýna og undanfarna daga. Á Vesturlandi eru 12 einstaklingar í einangrun vegna Covid-19 og aðeins 9...

  • Á fundi skipulags – og umhverfisráðs Akraness nýverið var lögð fram fyrirspurn frá skipulagsfulltrúa vegna Suðurgötu 50A. Þar var Brauða – og Kökugerðin til húsa í marga áratugi. Handverskfyrirtækið Leirbakaríið er með sína starfssemi í húsinu í dag. Í fyrirspurninni var beðið um álit frá skipulags -og umhverfisráðs vegna hugmynda um að byggja aðra hæð...

  • Mikil umræða hefur verið um húsnæði Fjöliðjunnar við Dalbraut 10. Meirihluti bæjarstjórnar samþykkti nýverið að fara eftir sviðsmynd 1 í lokaskýrslu starfshóps um framtíðarhúsnæði Fjöliðjunnar. Sviðsmynd 1 gengur út á að núverandi húsnæði við Dalbraut 10, sem skemmdist mikið í eldi á síðasta ári, verði gert upp með nýrri viðbyggingu. Á fundi bæjarstjórnar nýverið kom...

  • Alls greindust 10 einstaklingar með Covid-19 í gær og voru fjórir þeirra ekki í sóttkví. Alls eru 52 einstaklingar á sjúkrahúsi vegna Covid-19 og eru tveir þeirra á gjörgæslu. Alls voru tekin rúmlega 600 sýni í gær innanlands. Á Vesturlandi eru 12 í einangrun vegna Covid-19 og 12 eru í sóttkví – samkvæmt upplýsingum á...

  • Jón Örn Arnarson heldur áfram sínu striki í getraunaáskorun tippklúbbs Knattspyrnufélags ÍA. Jón Örn hafði betur gegn Bryndísi Guðjónsdóttur um liðna helgi eftir maraþonviðureign sem stóð yfir í þrjár vikur. Getraunastarf Knattspyrnufélags ÍA hefur í gegnum tíðina verið fastur punktur í tilverunni hjá fjölmörgum á Akranesi. Vegna aðstæðna í samfélaginu hefur tippklúbbur KFÍA lagt áherslu...

  • Malarstígar í Garðalundi verða lagaðir á næstunni en stígarnir hafa ekki þótt þjóna hlutverki sínu nægjanlega vel á undanförnum mánuðum. Nýverið voru tilboð í verkefnið „Malarstíg í Garðalundi 2020“ en alls bárust fimm tilboð í verkefnið. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar hljóðaði upp á 2 milljónir kr. Lægsta tilboðið var rétt rúmlega 40% af kostnaðaráætlun og verður gengið...

Loading...