Í dag er stór dagur í Akraneskirkju þar sem að þrír prestar verða settir inn í embætti. Akraneskirkja fagnar einnig afmæli í dag en kirkjan var vígð þann 23. ágúst árið 1896 og kirkjan er því 124 ára. Prófastur Vesturlands, Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason, mun halda utan um athöfnina. Það er sérstakt að prestar í...
Þrátt fyrir að ákveðnar hömlur séu í okkar samfélagi þá er vel hægt að halda menningarlífi gangandi. Með takmörkunum þó en þá verður að sníða stakk eftir vexti. Kalman listafélag á Akranesi stendur fyrir tvennum tónleikum á næstunni á Akranesi með flottu listafólki. Fimmtudaginn 20. ágúst halda söngkonurnar Hanna Þóra Guðbrandsdóttir og Hanna Dóra Sturludóttir...
Akraneskaupstaður og Festi hf., sem er eigandi N1, hafa samið um að skipta á lóðum. Samningurinn felur í sér að núverandi N1 stöð við Þjóðbraut verður afhent bænum í skiptum fyrir nýja lóð við hringtorgið Hausthúsatorg þar sem ekið er inn í bæinn af Þjóðvegi 1. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað sem er...
ÍA og Víkingur úr Reykjavík áttust við í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í gær í Akraneshöllinni. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum með 7 stig í 6. og 7. sæti deildarinnar. Unnur Ýr Haraldsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins fyrir ÍA á 38. mínútu og má sjá markið hér í myndbandinu frá ÍATV. Tíu mínútum...
Innritun í FVA fyrir haustönn 2020 lauk í júní s.l. og kennsla hefst þriðjudaginn 18. ágúst 2020. Tæplega 540 nemendur eru skráðir til náms á haustönn og er umtalsverð fjölgun í nemendahópnum. Á haustönn 2019 voru 480 nemendur í FVA og á vorönn 2020 voru 430 nemendur skráðir í FVA. Alls voru 124 nemendur úr...
Guðmundur Tyrfingsson hefur samið við Knattspyrnufélag ÍA og mun hann leika með liðinu út leiktímabilið 2022. Guðmundur, sem er fæddur árið 2003, hefur verið lykilmaður í 2. deildarliði Selfoss undanfarin tímabil. Hann hefur leikið 32 leiki með mfl. Selfoss og skorað 8 mörk. Guðmundur hefur leikið með yngri landsliðum Íslands, 6 leiki með U-16, 9...
ÍA og Fylkir áttust við í PepsiMax deild karla í knattspyrnu í dag á Jaðarsbakkavelli. Fyrir leikinn var lið Fylkist með 15 stig eftir 9 leiki í efri hluta deildarinnar en ÍA var með 10 stig eftir 9 leiki í neðri hluta deildarinnar. Arnór Gauti Ragnarsson kom gestunum úr Árbæ yfir á 39. mínútu. Staðan...
Alls sóttu 15 aðilar um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja á Akranesi. Staðan var auglýst um miðjan júlí síðastliðinn og rann umsóknarfrestur út þann 9. ágúst. Eins og áður segir voru umsækjendur 15 talsins og stendur ráðningarferlið yfir. Ágústa Rósa Andrésdóttir hefur starfað sem forstöðumaður íþróttamannvirkja á Akranesi frá því í mars 2018. Eftirfarandi aðilar sóttu um...
„Vorum vakin upp við þetta í morgun..kannski lán í óláni að það var bílinn sem fékk þetta á sig en ekki manneskja,“ skrifar Haraldur Valtýr Hinriksson, hárskeri á Akranesi á fésbókarsíðu sína um s..l. helgi. Eins og sjá má á myndunum sem Haraldur birti á fésbókarsíðu sinni fauk stórt trampólín á bifreið sem var lagt...
Páll Sindri Einarsson mun leika með liði Kára í 2. deildinni í knattspyrnu það sem eftir er leiktíðar. Páll Sindri er vel þekktur í röðum Kára en hann lék með liðinu á árunum 2014-2018. Páll Sindri var lykilmaður í liði Kára árið 2018. Páll Sindri lék með Vestra á Ísafirði í fyrra og með liði...