Leikmenn Kára fengu góðan stuðning í gær í Akraneshöllinni þegar topplið 2. deildar, Kórdrengir, mætti liði Kára á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Um 300 áhorfendur mættu á leikinn á afmælisdegi þjálfarans Gunnars Einarssonar. Þetta var fjóri leikur beggja liða í 2. deildinni. Fyrir leikinn hafði lið Kórdrengja unnið allar þrjár viðureignir sínar. Kári var með eitt...
Keppendur úr Sundfélagi Akraness sýndu góð tilþrif og náðu góðum árangri á Aldursflokkameistaramóti Íslands 2020. Alls tóku 18 keppendur frá ÍA þátt og í liðakeppninni endaði ÍA i 6. sæti. Alls tóku 20 sundlið þátt í mótinu og voru keppendur 285. AMÍ fór að þessu sinni fram í Hafnarfirði dagana 3.-5. júlí. AMÍ er liða...
ÍA landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í knattspyrnu kvenna í kvöld á Akranesvelli. ÍA lagði Völsung frá Húsavík 4:0. Fyrir leikinn hafði ÍA gert þrjú jafntefli og var þetta fyrsti leikurinn þar sem að liðið fær ekki á sig mark. Með sigrinum er ÍA með 6 stig eftir 4 umferðir en liðið er í...
Meistaramót Golfklúbbsins Leynis stendur nú sem hæst en yngstu kylfingar klúbbsins luku leik í dag. Aðrir flokkar hefja keppni á miðvikudag og er metþátttaka í meistaramótinu þetta árið. Hér eru myndir frá keppni í yngstu aldursflokkunum sem teknar voru af Skagafréttum í blíðviðrinu á Garðavelli í dag.
Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskva í Rússlandi, er ánægður með Ísak Bergmann Jóhannesson hjá sænska liðinu Norrköping. Arnór segir í Twitterfærslu sinni að það sé geggjað að sjá Ísak spila, hann hentar liðinu fullkomnlega og Arnór spáir Norrköping sigri í sænsku deildarkeppninni. Eins og áður hefur komið fram hefur Ísak Bergmann látið vita af sér...
Framkvæmdir við malbikun á Kjalarnesi hófust í dag og verður haldið áfram að malbika þriðjudaginn 7. júlí. Framkvæmdir hefjast kl 8:30 á þriðjudagsmorgun og má búast við miklum töfum allt fram til 23:00 – eins og fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni. Athugið: En er unnið að malbikun á Kjalarnesi. Minniháttar umferðatafir verða á kaflanum...
Norðurálsmótið fór fram á Akranesi í 35. sinn um miðjan júní s.l. Rétt um 1500 keppendur á aldrinum 5-8 ára tóku þátt og að venju var það Knattspyrnufélag ÍA sem stóð að baki þessum viðburði. Hér má sjá skemmtilegt myndband með glæsilegum tilþrifum frá yngsta knattspyrnufólki Íslands. Myndbandið er á vegum ÍATV. http://localhost:8888/skagafrettir/2020/06/22/metfjoldi-a-vel-heppnudu-norduralsmoti-a-akranesi/ http://localhost:8888/skagafrettir/2020/06/19/mikil-stemning-i-skrudgongu-norduralsmotsins-a-akranesi/
Ísak Bergmann Jóhannesson, heldur áfram að stimpla sig inn með látum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í kvöld skoraði Skagamaðurinn ungi sitt fyrsta mark í efstu deild í Svíþjóð en hann er fæddur árið 2003. Alls hefur hann leikið 3 leiki í efstu deild, en hann lagði upp tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleik sínum nýverið....
Guðrún Julianne Unnarsdóttir úr ÍA er á meðal þeirra keppenda sem hafa verið valdir í landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum 2021. Guðrún Julianne er í stúlknalandsliðinu en Þórdís Þöll Þráinsdóttir yfirþjálfari Fimleikafélags Akraness er í þjálfarateymi blandaðs liðs unglinga. Hóparnir samanstanda af 71 iðkanda úr 7 mismunandi félögum; Aftureldingu, Fjölni, ÍA, Íþróttafélaginu Gerplu, Keflavík,...
Skagahraðlestin er hlaðvarpsþáttur sem er framleiddur af stuðningsmönnum ÍA í knattspyrnu. Þátturinn hefur vakið verðskuldaða athygli en umsjónarmaður Skagahraðlestarinnar er Björn Þór Björnsson, Snorri Kristleifsson sér um tæknimálin og þulur er Kristján Gauti Karlsson. Hér er hægt að hlusta á tvo þætti þar sem að rætt var við Gunnar Sigurðsson. Gunnar eða Bakarinn var í...