• Íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi fá úthlutað 20 milljónum kr. á næstunni en um er að ræða árlega úthlutun frá Akraneskaupstað. Skóla – og frístundaráð hafði áður samþykkt þessa úthlutun og í gær var hún afgreidd úr bæjarráði. Skóla- og frístundaráð samþykkir úthlutun styrkja til íþrótta- og tómstundafélaga og vísar afgreiðslu í bæjarráð. Heildarfjárhæð úthlutunarinnar...

  • 1.290 m.kr viðbótarfjárfestingar Veitna á Vesturlandi Á stjórnarfundi Veitna þann 8. apríl sl. voru samþykktar aðgerðir til að bregðast við þeim afleiðingum sem Covid-19 faraldurinn hefur haft á atvinnulíf landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Veitur ætla að sýna samfélagslega ábyrgð í verki og auka fjárfestingar í mannaflsfrekum verkefnum sem hafa munu mikil...

  • Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, skrifar áhugaverðan pistil á fésbókarsíðu sína sem ber nafnið Covid-19 og 20-fótbolti. Framkvæmdastjórinn hefur pistilinn á því að hann sé 100% á ábyrgð höfundar sem hefur gegnt ýmsum hlutverkum í knattspyrnu um heim allan og gerir enn. Miklar voru væntingar knattspyrnufélaga um stuðning í erfiðum aðstæðum frá KSÍ sem situr...

  • Hörður Ingi Gunnarsson mun ekki leika með ÍA í PepsiMax-deildinni á þessu keppnistímabili. Hörður Ingi gekk í raðir FH í kvöld en greint var frá félagaskiptum hans á Twittersíðu Hafnarfjarðarliðsins í kvöld. Hörður Ingi hefur verið fastamaður í liði ÍA undanfarin tvö keppnistímabil en hann samdi við ÍA í lok október 2018. Hörður Ingi er...

  • „Ég er búin að ganga með hugmyndina að þessu námskeiði í langan tíma, en ekki haft tækifæri til að hrinda henni í framkvæmd. Nú þegar það bætust við nýir prestar í vor þá gafst tækifærið en við sr. Þóra Björg munum leiða námskeiðið,“ segir Þráinn Haraldsson sóknarprestur við Garðaprestakall á Akranesi um áhugavert námskeið sem...

  • Draumahöggunum rignir á 3. holu á Garðavelli hér á Akranesi – en tveir félagar úr Golfklúbbnum Leyni skráðu sig í Einherjaklúbbinn með frábærum höggum með eins dags millibili. Það gerist ekki á hverjum degi að kylfingar fari holu í höggi. Meðalkylfingur þarf 12.500 tilraunir að meðaltali til þess að ná því að fara holu í...

  • Það fjölgar í hópi samstarfsaðila Knattspyrnufélags ÍA. Nýverið gerði félagið þriggja ára samstarfssamning við fyrirtækið Ritara ehf. Þá fylgir samningnum samkomulag um gistingu hjá StayWest sem er gistiþjónusta í eigu sömu aðila. Ritari býður upp á símsvörunarþjónustu fyrir fyrirtæki, netspjall á vefsvæði, vöktun á samfélagsmiðlum, almenna ritaraþjónustu, bókhaldsþjónustu og ráðgjöf í flestu sem tengist því...

  • Jói P og Króli voru á meðal þerra sem fóru í fjallgöngu með útivistarþættinum Úti og sprengdu sig næstum því á leiðinni upp á Háahnúk á Akrafjalli. Tónlistarmennirnir eru á meðal þeirra allra þekktustu á Íslandi og sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. Akrafjallið og umhverfið við fjallið kom þeim skemmtilega á óvart eins og sjá má...

  • Ninja Sigmundsdóttir fékk frábæra viðurkenningu í kvöld þegar greint var frá úrslitum í Rödd fólksins í Söngkeppni Samfés. Hin 14 ára gamla Ninja sigraði í netkosningu sem fram fór á vef UngRÚV. Dómnefnd valdi sigurvegara Söngkeppni Samfés 2020 sem og annað og þriðja sæti. Þórdís Linda Þórðardóttir úr Garðabæ stóð uppi sem sigurvegari í Söngkeppni...

  • Sumarið 2020 verður án efa eitt það skemmtilegasta frá upphafi á Smiðjuloftinu á Akranesi. Framundan eru áhugaverðir viðburðir af ýmsu tagi þar sem að fólk á öllum aldri ætti að finna eitthvað við sitt hæfi. Hjónin Valgerður Jónsdóttir og Þórður Sævarsson settu Smiðjuloftið á laggirnar á vormánuðum árið 2018. Frá þeim tíma hefur afþreyingarsetrið vaxið...

Loading...