• Á Akranesi er öflugur hópur sem stundar sjóböð nánast í hvaða veðri sem er. Félagar í Sjóbaðsfélagi Akraness leyndu ekki gleði sinni um s.l. helgi þegar Langisandur og hin eina sanna Guðlaug vöknuðu til lífsins á ný eftir erfiðar vikur vegna „Covid-ástandsins.“ Langisandur er að margra mati eitt besta svæðið á Íslandi til þess að...

  • Í þessari viku verður boðið upp á fjölbreytta viðburði í tengslum við Hreyfivikuna sem UMFÍ stendur að. Íþróttabandalag Akraness tekur þátt í þessu verkefni með ýmsum viðburðum. Í tilkynningu frá ÍA eru Skagamenn hvattir til þess að taka þátt í þeim viðburðum sem verða í boði Hreyfivikunni 2020. Verkefnið er einnig í gangi í öðrum...

  • Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Axel Bóasson úr Keili stóðu uppi sem sigurvegarar á B59 Hotel mótinu sem lauk í kvöld á Garðavelli á Akranesi. Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í öðru sæti í kvennaflokk en hún var hársbreidd frá sigrinum. Golfklúbburinn Leynir sá um framkvæmd mótsins. Keppendur voru afar ánægðir með ástand Garðavallar...

  • Nýr og endurhugsaður Kvennahlaupsbolur var afhjúpaður með viðhöfn nýverið.  Bolurinn er tákn nýrra tíma, hugsaður frá grunni og slær tóninn fyrir nýja hugsun. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍSÍ. Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2020 fer fram 13. júní, 30 árum eftir að fyrsta kvennahlaupið var haldið. Árið 1990 var markmiðið að hvetja konur til hreyfingar...

  • Ninja Sigmundsdóttir tekur þátt í Söngkeppni Samfés fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Arnardals á Akranesi. Keppnin fer fram með óvenjulegum hætti að þessu sinni. Öll atriði keppninnar eru sýnd á vef RÚV og fer kosningin einnig fram á netinu. Ninja syngur lagið I’d Rather Go Blind sem var upprunalega flutt af Ettu James. Flutningur Ninju hefur vakið...

  • Skiptar skoðanir eru um framtíð fasteignar við Suðurgötu 108 í bæjarráði Akraness. Meirihluti bæjarráðs samþykkti á síðasta fundi ráðsins að fasteignin verði sett í söluferli en bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er á móti þeirri ákvörðun. Vísar fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nýtt deiliskipulag frá árinu 2017 þar sem að heimild er fyrir því að rífa húsið við Suðurgötu 108....

  • Allir bestu kylfingar landsins eru á meðal keppenda á B59 Hotel mótinu sem hófst föstudaginn 22. maí á Garðavelli á Akranesi en Golfklúbburinn Leynir sér um framkvæmd mótsins. Leiknar verða 54 holur eða þrír keppnishringir á þremur keppnisdögum. Mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. Bestu kylfingar landsins...

  • Útiguðsþjónusta fór fram í Garðalundi í dag og heppnaðist helgistundin vel. Þetta kemur fram í frétt á vefnum kirkjan.is Helgistundin fór fram á kirkjulegum degi eldri borgara í hinum einstaklega fallega trjálundi – Garðalundi. Og sólin skein, fólkið kom og boðið var upp á heitt kakó. Hljómur, kór eldri borgara söng. Organisti kirkjunnar, Sveinn Arnar...

  • Eins og áður hefur komið fram eru forráðamenn Knattspyrnufélagsins Kára á Akranesi í þjálfaraleit. Karlalið félagsins leikur í þriðju efstu deild, 2. deild, á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Jón Aðalsteinn Kristjánsson lét af störfum í síðasta mánuði, en hann tók við þjálfun liðsins í byrjun nóvember s.l. Þjálfarastaðan var auglýst nýverið og alls sóttu átta þjálfarar...

  • Verkefnið CharityShirts hefur á undanförnum árum safnað tæplega 2.5 milljónum kr. til góðgerðamála. Eins og áður hefur komið fram á skagafrettir.is virkar þetta söfnunarátak með þeim hætti að boðnar eru upp áritaðar keppnistreyjur frá afreksíþróttafólki. Sá sem gefur treyjuna í hvert sinn ákveður hvaða málefni á að styrkja. Skagakonan Hallbera Guðný Gísladóttir tekur þátt í...

Loading...