Bæjarráð Akraness stendur við bakið á grásleppusjómönnum á Akranesi og félögum í smábátafélaginu Sæljóni á Akranesi. Í bókun sem samþykkt var á fundi bæjarráðs í gær er tekið undir mótmæli félagsins varðandi fordæmalausa ákvörðum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þess efnis að stöðva grásleppuveiðar með skömmum fyrirvara. Forsaga málsins er sú að Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið gaf reglugerð...
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness er ánægður með þá niðurstöðu að framkvæmdir við Faxabraut fari af stað á næstunni. Verkið hefur nú verið boðið út en kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 530 milljónir kr. en lægsta tilboðið átti Borgarverk í Borgarnesi sem nemur 465,7 milljónum kr. Alls bárust fjögur tilboð í verkefnið sem felst m.a. í...
Lögreglan á Vesturlandi var rétt í þessu að birta nýjustu upplýsingar varðandi Covid-19 smit á Vesturlandi. Alls hafa 42 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi og eru alls 44 í sóttkví á Vesturlandi. Á Akranesi eru 31 í sóttkví og hafa 13 smit verið greind. Alls 29 einstaklingar fóru í sóttkví í fyrrdag eftir að...
Það ríkir óvissa um rekstur tjaldsvæðisins í Kalmansvík vegna Covid-19 faraldursins. Tjaldsvæðið þykir eitt það áhugaverðasta á landinu með glæsilegt útsýni m.a. yfir Faxaflóa og Snæfellsnes. Bæjarráð fjallaði á síðasta fundi sínum um beiðni rekstraraðila tjaldsvæðisins þess efnis að „frysta“ samninginn í ljósi Covid-19 ástandsins. Bæjarráð samþykkti beiðni rekstraraðilans um að engar leigugreiðslur verði innheimtar...
Alls bárust 26 umsóknir um starf hafnarstjóra Faxaflóahafna sf. Skagamaðurinn Gísli Gíslason, núverandi hafnarstjóri Faxaflóahafna sf.m óskaði eftir því í febrúar s.l. að hætta störfum en hann hefur verið hafnarstjóri frá því í september árið 2005. Frá þessu er greint á vef Faxaflóahafna. Hæfnisnefnd mun nú í samræmi við fyrirliggjandi ráðningarferli annast viðtöl og annan...
Það stefnir allt í það að sundlaugar landsins verði opnaðar þann 18. maí n.k. en með takmörkunum þó. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna Covid-19 faraldursins í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, eru sammála um að stefnt verði að 18. maí sem er mánudagur. Hvernig útfærslan verður með opnun...
Á síðasta fundi bæjarráðs voru málefni Guðlaugar, heitrar laugar við Langasand, til umfjöllunar, Á fundinum fóru þær Ágústa Andrésdóttir forstöðumaður íþróttamannvirkja og Valgerður Janusdóttir sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs yfir starfsemi Guðlaugar. Bæjarráð samþykkti á þessum fundi að ekki verði farið í gjaldtöku að sinni og ákvörðun um opnun laugarinnar verður í samræmi við leiðbeiningar sóttvarnalæknis...
Lögreglan á Vesturlandi var rétt í þessu að birta nýjustu upplýsingar varðandi Covid-19 smit á Vesturlandi. Alls hafa 42 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi og eru alls 43 í sóttkví á Vesturlandi. Á Akranesi eru 31 í sóttkví og hafa 13 smit verið greind. Alls 29 einstaklingar fóru í sóttkví í gær eftir að...
Eitt Covid-19 smit var greint í gær á Íslandi og kom það upp á Vesturlandi. Samkvæmt frétt á skessuhorn.is er sá sem smitaðist nemandi á unglingastigi í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit. Samnemendur hans og kennarar á unglingastigi verða því í sóttkví næstu tvær vikurnar. Alls eru 24 í sóttkví á Vesturlandi samkvæmt Covid19.is. Eins og sjá...
Mikil umferð hefur verið á Garðavelli frá því að völlurinn opnaði með formlegum hætti þann 1. maí. Guðmundur Sigurjónsson, Þórólfur Ævar Sigurðsson, Kristinn J. Hjartarson og Inga Hrönn Óttarsdóttir voru þau fyrstu sem hófu leik á vellinum eftir opnun 2020. Frá vinstri: Guðmundur, Þórólfur Ævar, Kristinn og Inga Hrönn. Þau slógu fyrstu höggin kl. 8...