• Heilsu- og hvatningarverkefnið „Hjólað í vinnuna“ hefst þann 6. maí n.k. út um allt land. Þessi viðburður stendur að venju yfir í þrjár vikur eða til 26. maí. „Hjólað í vinnuna“ fer nú fram  í átjánda sinn og er það á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ). Markmiðið er að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig og...

  • Akraneskaupstaður mun á næstu vikum og mánuðum gera ýmsar ráðstafanir í aðgerðum sínum vegna Covid-19. Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að veita 38 milljónum kr. í ýmis verkefni þessu tengt. Og verður formlega gengið frá þessu á næsta fundi bæjarstjórnar. Á meðal verkefna sem fá styrk má nefna heilsuefling íbúa sem felst í fjárhagslegum...

  • Fyrirtækið Vignir G. Jónsson ehf. á Akranesi sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þess efnis að 15 manns hafi verið sagt upp störfum hjá fyrirtækinu. Í ljósi samdráttar á sölu afurða vegna Covid faraldursins og loðnubrests síðustu tveggja ára, neyðist félagið að segja hluta starfsfólks síns upp störfum og fara í aðrar hagræðingaðgerðir á næstu...

  • Lögreglan á Vesturlandi var rétt í þessu að birta nýjustu upplýsingar varðandi Covid-19 smit á Vesturlandi. Engar breytingar eru varðandi smit frá því í gær og hefur ekkert nýtt smit verið greint frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Alls hafa 41 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi Aðeins 12 eru í sóttkví á Vesturlandi...

  • Eins og áður hefur komið fram var gríðarleg eftirspurn eftir tímum í skimun fyrir Covid-19 hér á Akranesi. Sýnatakan hófst í morgun við Þjóðbraut en verkefnið er á vegum HVE og Íslenskrar erfðagreiningar. Vegna aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við tímum og er hægt að bóka sig í gegnum þessa slóð hér. Smelltu hér...

  • Í morgun hófst sýnataka vegna Covid-19 veirunnar á Akranesi. Verkefnið er á vegum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Íslenskrar erfðagreiningar. Sýnatakan fer fram við húsnæði þar sem að sjúkraflutningabílar HVE eru geymdir – við Þjóðbraut. Eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru í morgun eru starfsmenn ÍE og HVE við vinnu sína fyrir utan...

  • Fjárhagsstaða Akraneskaupstaðar er traustur og rekstrarafgangur samstæðunnar var 301 milljónum kr. hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir eða sem nemur 655 milljónir kr. Handbært fé í árslok var 2.304 milljónir króna og jókst um 113 milljónir króna á árinu – en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Akraneskaupstað. Ársreikningur Akraneskaupstaðar einkennist af ábyrgri fjármálastjórnun og...

  • Lögreglan á Vesturlandi var rétt í þessu að birta nýjustu upplýsingar varðandi Covid-19 smit á Vesturlandi. Engar breytingar eru varðandi smit frá því í gær og hefur ekkert nýtt smit verið greint frá því á þriðjudaginn í síðustu viku. Alls hafa 41 Covid-19 smit verið greind á Vesturlandi Aðeins 12 eru í sóttkví á Vesturlandi...

  • Það komust færri að en vildu í skimun fyrir Covid-19 veirunni sem boðið verður á Akranesi miðvikudag og fimmtudag í þessari viku. Skimunin samvinnuverkefni Íslenskrar erfðagreiningar og HVE. Alls voru 500 tímar í boði í þessari lotu og tók það aðeins 2 tíma að bóka alla tímana. http://localhost:8888/skagafrettir/2020/04/27/skimad-fyrir-covid-19-a-akranesi-i-samvinnu-vid-islenska-erfdagreiningu/

  • Íslensk erfðagreining og HVE bjóða íbúum Akraness upp á skimun fyrir Covid-19 dagana 29. og 30 apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HVE. Sýnataka fer fram við Þjóðbraut 11 á planininu við Sjúkrabílastöðina, einstaklingar þurfa að vera inni í bíl við sýnatökuna. Eingöngu er tekið sýni hjá þeim sem eiga bókaðan tíma. Tekið er...

Loading...