Miklar breytingar hafa átt sér staða á síðustu áratugum á golfvallasvæðinu við Garðavöll eins og sjá má á þessum myndum. Áhugvert er að sjá hversu mikill vöxtur hefur átt sér stað í gróðrinum við holur 2. og 3. við Garðalund. Brautir 1.-4. voru teknar í notkun árið 1996. Garðavöllur var því „óhefðbundinn“ sem 11 holu...
Stefnt er að því að keppnishald á vegum Knattspyrnusambands Íslands hefjist í júní. Þetta kemur fram á vef KSÍ. KSÍ hefur ákveðið að hefja undirbúning á því að keppni í mótum sumarsins geti hafist í júní, með þeim fyrirvara að staðan í þjóðfélaginu verði þá orðin þannig að Almannavarnir geti heimilað leikjum að fara fram. Keppni...
Grassláttur á opnum svæðum Akraneskaupstaðar er viðamikið verkefni sem margir verktakar sýndu áhuga í útboði sem nýverið fór fram. Alls bárust sjö tilboð í verkefnið fyrir sumarið 2020. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar var rétt tæplega 46,2 milljónir kr. Hæsta tilboðið var rétt um 93,7 milljónir kr. en það lægsta var rétt rúmlega 37,7 milljónir kr. Gísli Jónsson...
Lögreglan á Vesturlandi var rétt í þessu, mánudaginn 20. apríl, að birta nýjustu upplýsingar um stöðuna á Covid-19 faraldrinum. Staðan er óbreytt en 40 Covid-19 smit hafa verið greind á Vesturlandi. Aðeins þrú ný smit hafa verið greind frá því á sunnudeginum 5. apríl sem eru góðar réttir. Á Akranesi hafa því 12 Covid-19 smit...
Að stunda göngu er af mörgum talin hollasta líkamsræktin. Ganga er í senn einföld og örugg og hana geta nær allir iðkað, sama á hvaða aldri. Anna Bjarnadóttir, íþróttakennari, hefur á undanförum misserum stýrt öflugum gönguhópi eldri borgara á Akranesi. Þessi hópur lætur veðrið ekki stöðva sig í þvi að stunda göngu sem er af...
„Við hér á Galito getum ekki kvartað þrátt fyrir að staðan sé vissulega öðruvísi en vanalega vegna Covid-19,“ segir Sigurjón Ingi Úlfarsson sem er einn af eigendum veitingastaðarins Galito við Stillholt á Akranesi. Eftir að Covid-19 veirufaraldurinn kom upp hafa þeir félagar á Galito breytt áherslum hjá sér í rekstrinum og hafa Skagamenn tekið vel...
Karlalið ÍA í knattspyrnu er þriðja sigursælasta lið allra tíma í Bikarkeppni KSÍ frá upphafi. Alls hefur liðið sigrað 9 sinnum í keppninni og síðast árið 2003. ÍA hefur alls leikið 18 úrslitaleiki í Bikarkeppni karla hjá KSÍ frá upphafi og 9 úrslitaleikir hafa því tapast. Í kvöld verður einn af þessum úrslitaleikjum sýndur á...
Í vikunni hefst vinna við að hreinsa orgel Akraneskirkju. Orgelið, sem var smíðað af Bruno Christensen & Sønner Orgelbyggeri í Danmörku er orðið 32 ára gamalt og því kominn tími á yfirhalningu. Sveinn Arnar Sæmundsson organisti Akraneskirkju segir að orgelið verði eins og nýtt þegar verkinu verði lokið. Sveinn Arnar. „Það er mælt með að...
Lögreglan á Vesturlandi var rétt í þessu að birta nýjustu upplýsingar um stöðuna á Covid-19 faraldrinum. Staðan er óbreytt frá því í gær en 40 Covid-19 smit hafa verið greind á Vesturlandi. Aðeins þrú ný smit hafa verið greind frá því á sunnudeginum 5. apríl. Á Akranesi hafa því 12 Covid-19 smit verið greind og...
Jón Gísli Eyland Gíslason, leikmaður ÍA , gæti þurft að rifja upp kunnáttu sína í einu Norðurlandamáli ef marka má þann áhuga sem lið í Skandinavíu hafa sýnt hinum unga og efnilega leikmanni. Jón Gísli er fæddur árið 2002 og er hann frá Sauðárkróki. Hann gekk í raðir ÍA í byrjun ársins 2019. Hann hefur...