Auglýsing Skagamaðurinn Þorkell Jóhann Steindal fékk á dögunum leiðsöguhundinn Gaur. Hundurinn kom hingað til lands frá Svíþjóð og er skilgreindur sem hjálpartæki fyrir blinda og sjónskerta. Anna Lára Steindal, systir Þorkels, skrifaði áhugaverðan pistil á fésbókina þar sem hún biður Skagamenn um aðstoð í aðlögunarferlinu hjá „Kela og Gaur.“ Hæ – þetta eru Keli og...
Árið 1918 var byggður steinsteyptur viti yst á Syðriflös á Akranesi eftir teikningu Thorvalds Krabbe verkfræðings. Ljóshúsið var smíðað úr járnplötum úr Goðafossi sem strandaði undir Straumnesfjalli árið áður. Vitinn hefur ekki verið notaður frá 1947. Akranesviti er er tíu metra hár. Myndina tók Björn Lúðvíksson. Auglýsing Auglýsing
Auglýsing Þrátt fyrir að fréttavefurinn skagafrettir.is sé aðeins rétt rúmlega tveggja ára – er margt til af efni á ritstjórninni sem er mun eldra. Myndabanki Skagafrétta er alltaf að stækka og stækka. Þegar gögn af gömlum hörðum diskum eru færð yfir í rafræn ský finnast margir gullmolar sem fara í myndabankann. Hér má sjá myndasyrpu...
Fyrir ári síðan söfnuðust 650.000 kr. á árlegum markaði sem fram fer í Grundaskóla. Það eru nemendur sem standa á bak við þetta verkefni en markmiðið er að safna fyrir skólastarfi í Malaví. Fimmtudaginn 29. nóvember verður opið hús í Grundaskóla. Þar verður ýmis varningur til sölu sem nemendur hafa búið til – og gestir...
Sementstrompurinn mun hverfa á braut snemma á næsta ári – ef áætlanir Akraneskaupstaðar ganga eftir. Strompurinn hefur staðið „vaktina“ í rúmlega 60 ár – og margir Skagamenn eiga eftir að sjá á eftir þessu mikla mannvirki. Brynjar Gauti Sveinsson tók þessa mynd á dögunum af því sem eftir stendur á sementsreitnum. Það er frekar þungt...
Auglýsing Bæjarstjórn unga fólksins á Akranesi kom saman til fundar í síðustu viku. Bæjarfulltrúar að þessu sinni voru Helgi Rafn Bergþórsson f.h nemendafélags Grundaskóla, Arnheiður Anna Hallvarðsdóttir f.h Arnardalsráðs, Embla Ísaksen f.h nemendafélags Brekkubæjarskóla, Guðmunda Freyja Guðráðsdóttir f.h Arnardalsráðs, Guðjón Snær Magnússon f.h nemendafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands og Jón Hjörvar Valgarðsson fulltrúi Hvíta hússins og áheyrnarfulltrúi...
Skagamaðurinn Arnór Smárason lauk tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með glæsilegum hætti um s.l. helgi. Arnór skoraði eitt mark og lagði upp annað í 2-0 sigri Lilleström gegn Kristiansund í lokaumferðinni. Arnór, sem er þrítugur, kom til Lilleström í sumar frá Hammarby í Svíþjóð en samningur hans við norska liðið rennur út á næstunni....
Síminn og Omnis verslun á Akranesi hafa skrifað undir endusölusamning sem þýðir að Omnis Verslun mun verða umboðsaðili Símans á Akranesi. Omnis Verslun mun sinna sölu og þjónustuhlutverki fyrir Símann ásamt almennum ráðleggingum um vörur og þjónustur Símans auk afhendingu búnaðar. Myndin er frá undirritun samningsins í morgun. Á henni eru Orri Hauksson forstjóri...
Á fundi skipulags – og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar sem fram fór 26. nóvember var samþykkt að ganga til viðræðna við Work North um niðurfellingu strompsins á Sementsreitnum. Á fundinum var lagt fram minnisblað frá Mannvit um niðurrifið. Ragnar B. Sæmundsson formaður skipulags – og umhverfisráðs segir í samtali við Skagafréttir að vonir standi til þess að strompurinn...
Auglýsing Skagalíf er nýr upplýsingavefur fyrir íbúa á Akranesi og alla þá sem vilja heimsækja Akranes. Á Akranesi er fjölbreytt menningar og frístundastarf og er markmið með þessum vef að koma á einn aðgengilegan stað öllu því sem er í boði á Akranesi, frá frístundastarfi og námskeiðum að menningu og listum. Skagalif.is Fenginn var styrkur...