Á fundi Bæjarstjórnar Akraness þann 28. nóvember s.l. var rætt um hvort rétt væri að fjarlægja nafn Sr. Friðriki Friðrikssyni, stofnanda KFUM og KFUK, af lista yfir heiðursborgara á Akranesi.Þann titil veitti bæjarstjórn Akraness honum árið 1947 í tilefni þess að þá voru 35 ár frá stofnun KFUM á Akranesi, en sr. Friðrik var um...
Bæjaráð Akraness leggur til að gamla Landsbankahúsið við Akratorg verði sett í söluferli – og að byggingareitur við Suðurgötu 47 verði hluti af útboðs – og hugmyndaferlinu. Um miðjan janúar tók skipulags – og umhverfisráð málið fyrir á fundi og lagði fram þá tillögu að auglýst verði eftir eftir áhugasömum aðilum til uppbyggingar til að efla miðbæjarstarfsemi...
Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir hlaut í gær Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann fyrir bók sína Heim fyrir myrkur.Verðlaunin voru afhent af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í gær.Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Félag íslenskra bókaútgefenda kostar verðlaunin.Bókin verður jafnframt framlag íslands til Norrænu glæpasagnaverðlauna Glerlykilsins.Eva Björg var útnefnd sem bæjarlistamaður Akraness árið 2023.Heim fyrir...
Skagafréttir hafa á undanförnum sjö árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær. Viðtökurnar hafa verið frábærar allt frá fyrsta degi. Takk kærlega fyrir að lesa skagafrettir.is og allar heimsóknirnar. Rekstur fjölmiðla á Íslandi er krefjandi og þá sérstaklega hjá fréttamiðlum sem treysta á auglýsingatekjur. Skagafréttir...
Þrír leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir í æfingahóp fyrir U-20 ára landslið Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ. Liðið undirbýr sig fyrir Norðurlanda – og Evrópumót ársins 2024 en U-20 ára liðið er í A-deild EM en aðeins 16 þjóðir eru með keppnisrétt í þeim riðli. Aron Elvar Dagsson, Styrmir Jónasson og Þórður Freyr Jónsson eru í æfingahópnum...
Nemendur í 10. bekkjum Grundaskóla hafa á undanförnum vikum lagt mikla vinnu við æfingar á söngleiknum Úlfur, úlfur. Verkið var frumsýnt s.l. föstudag og hafa allar sýningar verið uppseldar fram að þessu. Úlfur, úlfur er eins og áður segir söngleikur og er verkið samið af Einari Viðarssyni, Flosa Einarssyni og Gunnari Sturlu Hervarssyni. Bókasafn og þekktar ævintýrapersónur...
Sundfólk úr röðum ÍA náði góðum árangri á alþjóðlega mótinu Reykjavík International sem fram fór um liðna helgi.Þrjú Akranesmet voru bætt, lágmarki fyrir Evrópumeistaramót var náð og tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun komu á Skagann.Alls voru 8 keppendur frá ÍA en yfir 300 keppendur tóku þátt á þessu sterka móti og komu þeir frá 12...
Skagaskaupið 2023 var frumsýnt á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór nýverið í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Árgangur 1979 sá um skipulagningu á Þorrablótinu og ber að þakka fyrir þá ómældu vinnu sem kraftmikill hópur sjálfboðaliða leggur til samfélagsins á Akranesi.Handritið að Skagaskaupinu 2023 var skrifað af árgangi 1983 – og hér má sjá afraksturinn.
Þorrablót Skagamanna fór fram í gær, 20. janúar 2024, og að þessu sinni fór blótið fram í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Uppselt var á blótið og skemmtu gestir sér vel. Fjölmargir listamenn komu fram og sýnt var beint frá blótinu í vefútsendingu. Skagafréttir tóku að venju myndir af gestum blótsins og myndasafnið er hér fyrir neðan. Hægt er...
Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson eru Skagamenn ársins 2023.Kjörinu var lýst á Þorrablóti Skagamanna sem fram fór í gær – 21. janúar 2024. Þetta er í 14. sinn sem þessi viðurkenning er veitt.Jón og Stefán hafa á undanförnum árum og áratugum lagt mikla vinnu í verkefnið „Á Sigurslóð“Á sigurslóð er heimasíða um knattspyrnuna á...