Á fundi Bæjarstjórnar Akraness þann 28. nóvember s.l. var rætt um hvort rétt væri að fjarlægja nafn Sr. Friðriki Friðrikssyni, stofnanda KFUM og KFUK, af lista yfir heiðursborgara á Akranesi.Þann titil veitti bæjarstjórn Akraness honum árið 1947 í tilefni þess að þá voru 35 ár frá stofnun KFUM á Akranesi, en sr. Friðrik var um...
Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar í dag í Eddu, við Arngrímsgötu 5.Skagakonan Eva Björg Ægisdóttir er tilnefnd til íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans fyrir bók sína Heim fyrir myrkur. Í umsögn um bókina segir: „Vel sögð saga með fjölbreyttu, breysku persónugalleríi og slunginni atburðarás. Sögusviðið er áhugavert og sagan er í senn glæpa- og...
Fjórir leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir í æfingahóp U-20 ára landsliðs karla í körfuknattleik. Liðið mun æfa saman um miðjan desember – en Pétur Már Sigurðsson er þjálfari liðsins. Aron Elvar Dagsson, Júlíus Duranona, Styrmir Jónasson og Þórður Freyr Jónsson fá tækifæri í desember til að láta ljós sitt skína á úrtaksæfingu U-20 ára...
Karlalið ÍA í körfuknattleik tekur á móti liði KR á föstudaginn – og er viðureignin hluti af næst efstu deild Íslandsmótsins. KR-ingar eru sigursælasta lið allra tíma á Íslandsmótinu í efstu deild – með 18 Íslandsmeistaratitla. Liðið féll úr efstu deild s.l. vor og er þetta tímabil það fyrsta hjá KR þar sem að liðið leikur...
Tvær sundkonur úr röðum Sundfélags Akraness, Sunna Arnfinnsdóttir og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir, tóku þátt á Norðurlandameistaramótinu sem fram fór í Tartu í Finnlandi.Guðbjörg Bjartey synti í úrslitum í 100 metra skriðsundi og þar endaði hún í fjórða sæti – og var aðeins 0,13 sekúndum frá verðlaunasæti. Guðbjörg Bjartey var í boðsundsveit Íslands sem varð í þriðja sæti...
S.l. sunnudag var við þriðji glugginn í „Skaginn syngur inn jólin“ opnaður. Þetta er í fjórða sinn sem þetta verkefni er haldið.Í ár er dagatalið aðventudagatal þar sem að gluggar verða opnaðir alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum.
Í dag 2.desember var við annar glugginn í „Skaginn syngur inn jólin“ opnaður. Þetta er í fjórða sinn sem þetta verkefni er haldið.Í ár er dagatalið aðventudagatal þar sem að gluggar verða opnaðir alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum.Fjölhæfur listamaður lætur ljós sitt skína í þessu atriði – en þar er á ferðinni Hallgrímur...
Karlalið ÍA mætti liði Skallagríms á útivelli í kvöld á Íslandsmótinu í körfubolta í sannkölluðum nágrannaslag. Liðin voru jöfn að stigum í 6. og 7. sæti deildarinnar fyrir leikinn með 4 sigra og 4 tapleiki. Leikurinn var jafn og spennandi – en heimamenn í liði Borgarness höfðu betur 72-66. Staðan var jöfn 20-20 eftir 1. leikhluta...
Útvarp Akranes fer í loftið í dag, 1. desember, en verkefnið á sér 36. ára sögu. Útvarp Akranes verður með útsendingar á FM 95.0 frá kl. 13:00 í dag og dagskrárlok eru sunnudaginn 3. desember. Það er Sundfélag Akraness sem stendur á bak við Útvarp Akranes – en um er að ræða mikilvægustu fjáröflun félagsins. Dagskrá helgarinnar...
Badmintonkonan Drífa Harðardóttir fékk nýverið Minningarskjöld Súsönnu sem Badmintonfélag Akraness veitir.Skjöldurinn er veittur í minningu Súsönnu Steinþórsdóttur sem starfaði mikið fyrir félagið sem foreldri. Skjöldurinn er veittur til einstaklings sem hjálpar, hvetur og styður með gleði og vináttu.Í tilkynningu frá Badmintonfélagi Akraness kemur eftirfarandi fram: „Drífa hefur alla tíð spilað fyrir ÍA og er mikilvæg fyrirmynd...