• Í nýjustu fundargerð Velferðar – og mannréttindaráðs Akraness kemur fram að ráðið lýsir yfir vonbrigðum með áætlað leiguverð íbúða hjá Leigufélagi aldraðra.  Samkomulag Akraneskaupstaðar og Leigufélags aldraðra um útleigu íbúða á Dalbraut 6 er í burðarliðnum. Á fundi ráðsins voru lagðar fram upplýsingar um áætlað leiguverð til kynningar og umræðu.  Eftir þá kynningu lýsti  velferðar- og...

  • Á Árgangamóti ÍA í knattspyrnu fer fram vítaspyrnukeppni fyrir börn – og fullorðinna.Markvörður ÍA, Dino Hodzic, hefur tekið það að sér að verja markið í þessari keppni sem hefur fest sig í sessi sem skemmtileg hefð samhliða Árgangamótinu.Mjög margir tóku þátt og var skemmtileg stemning á meðan keppnin fór fram.Almar Berg Ottesen stóð uppi sem...

  • Íslandsmót unglinga – og öldunga í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi nýverið. Kraftlyftingafélag Akraness var framkvæmdaraðili mótsins en Ægir Gym við Hafnarbraut 8 á Akranesi útvegaði húsnæði undir þetta mót. Alls tóku 81 keppendur þátt sem er metfjöldi. Alls voru sjö keppendur frá Kraftlyftingafélagi Akraness – og voru nokkrir þeirra að stíga sín fyrstu skref í...

  • Keilufélag Akraness heldur áfram að minna á sig á mótum – þrátt fyrir að aðstaða félagsins sé lokuð í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Félagið fær nú takmarkaða æfingatíma í eina keilusal landsins, Keiluhöllinni í Egilshöll. Sunnudaginn 19. nóvember var mikið um að vera hjá félaginu og margir þeirra voru í um 10 klukkustundir samfellt á svæðinu....

  • Pílufélag Akraness sendi tvö lið til keppni á Íslandsmót félagsliða sem fram fór um helgina í Reykjavík. Þar náði lið PFA fjórða sæti í liðakeppninni – en Grindvíkingar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum. Í tvímenningskeppninni voru þeir Sigurður Tómasson og Gunnar H. Ólafsson í miklu stuði og þeir stóðu uppi sem sigurvegarar. Í september s.l. var æfingaaðstöðu Pílufélags Akraness í íþróttahúsinu...

  • Skipulags – og umhverfisráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi í október að hefja undirbúning á viðamiklum framkvæmdum við endurgerð á þremur götum bæjarins.Göturnar sem um ræðir eru Stillholt við gatnamótin við Dalbraut, og Laugarbraut.Þar að auki munu Veitur endurnýja lagnir við Kalmansvelli á árinu 2024 og verður gatan endurnýjuð samhliða því verkefni.  Mörg fyrirtæki og stofnanir eru við...

  • Byggingarfélag námsmanna hefur sýnt því áhuga að byggja íbúðir fyrir námsfólk á Akranesi. Félagið er með fjölmargar íbúðir á sínum vegum í Reykjavík og Hafnarfirði. Erindi þess efnis var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Akraness nýverið. Þar kom fram að félagið óskar eftir stofnframlagi frá Akraneskaupstað til uppbyggingar námsíbúða á Akranesi, Í bókun bæjarráðs segir að ráðið telji...

  • ÍA og Þór frá Akureyri áttust við í kvöld á Íslandsmótinu í körfuknattleik karla í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka.Fyrir leikinn voru liðin í 7. og 8. sæti deildarinnar með  2 sigra og 4 tapleiki,  mátti því búast við hörkuleik. Sem varð raunin. Skagamenn tryggðu sér mikilvægann 85-81 sigur og styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í...

  • Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 16. nóvember s.l. að veita Sjötíu og níu menningarfélag á Akranesi leyfi þess efnis að Þorrablót Skagamanna 2024 fari fram í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka.Viðburðurinn getur ekki farið fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu líkt og á undanförnum árum. Íþróttasalnum var lokað í september vegna loftgæðavandamála – og umfangsmiklar endurbætur...

  • Nýlega lauk framkvæmdum í Garðalundi þar sem að útisvið hefur verið sett upp í skógræktarsvæði Akurnesinga. Frá þessu er greint á vef Akraneskaupstaðar.Svæðið hentar vel sem útikennslusvæði fyrir leik – og grunnskólanemendur – sem og fyrir leiksýningar, tónleika og ýmislegt annað.Hugmyndin að framkvæmdinni kemur úr íbúasamráðinu Okkar Akranes. Sviðið í Garðalundi er ein af fimm hugmyndum...

Loading...