Á undanförnum vikum hefur Verkís staðið að rannsókn á jarð – og grunnvatnsaðstæðum á Neðri- Skaga á Akranesi. Skýrsla um ástandið var kynnt á fundi skipulags – og umhverfisráðs nýverið.Fyrstu niðurstöður benda til þess að með tilliti til þeirra gagna sem aflað hefur verið í sumar, rannsókna sem gerðar hafa verið á jarðlögum og grunnvatni...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Íþróttasalnum og kjallara í íþróttahúsinu við Vesturgötu verður lokað frá og með fimmtudeginum 21. september vegna ófullnægjandi loftgæða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað og er þetta gert eftir úttekt Verkís á húsnæðinu sem framkvæmd var í september 2023. Ljóst er að framundan er viðamikið verk við endurhönnun...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að Akraneskaupstaður greiði stofnframlag til tveggja verkefna sem tengjast uppbyggingu á leiguhúsnæði við Skógarlund 40 og Asparskóga 3. Í fyrra verkefninu, sem Brú hses stendur fyrir áætlað að byggja íbúðakjarna við Skógarlund 40 þar sem að verða 6 íbúðir. Heildarstofnvirði framkvæmdarinnar er tæplega 315 milljónir...
Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa á undanförnum áratugum safnað ómetanlegum heimildum um knattspyrnuna á Akranesi. Ný og glæsileg heimasíða, Á Sigurslóð, var kynnt til sögunnar s.l. föstudag í Tónbergi að viðstöddu fjölmenni. Þar fór Stefán Jónsson yfir hugmyndafræðina á bak við heimasíðuna. Gunnlaugur Jónsson, bróðir Stefáns, og fyrrum leikmaður – og þjálfari flutti einnig...
Faxaflóasundið hefur á undanförnum áratugum verið stór – og mikilvægur þáttur í fjáröflun félagsins. S.l. fimmtudag stóð félagið fyrir þessum árlega viðburði og tókst vel til að venju. Sundfólkið úr ÍA synti samtals 21 km. við Langasand – sem jafngildir því að synda frá Reykjavíkurhöfn til Akraness. Hér eru nokkrar myndir frá sundinu s.l. laugardag en það er...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagakonan Drífa Harðardóttir fagnaði um helgina tvennum gullverðlaunum og heimsmeistaratitlum í badminton. Hún varði þar með titlana frá því á HM öldunga árið 2021 í tvíliða – og tvenndarleik. Mótið fór fram í Jeonjy í Kóreu en það fer fram annað hvert ár. Drífa, sem keppir undir merkjum ÍA, er...
Karlalið ÍA tryggði sér í dag sæti í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. ÍA sigraði Gróttu 4-1 á heimavelli og tryggði þar með efsta sætið í deildinni sem gefur sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Liðin í sætum 2-5 leika í úrslitakeppni um eitt laust sæti til viðbótar í efstu deild. Viktor Jónsson kom ÍA...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA getur tryggt sér sæti í Bestu deild Íslandsmótsins í dag í lokaumferð 1. deildar, Lengjudeildarinnar. Skagamenn eru í efsta sæti með 46 stig og dugir jafntefli gegn Gróttu á heimavelli í dag til að tryggja efsta sætið og þar með farseðil í efstu deild á ný. Efsta...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kvennalið ÍA tryggði sér í gær sæti í næst efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu með 4-0 sigri í lokaumferð 2. deildar. Leikurinn fór fram á Álftanesi þar sem að ÍA landaði mikilvægum sigri. Bryndís Rún Þórólfsdóttir skoraði tvívegis fyrir ÍA, Jaclyn Poucel Árnason skoraði eitt mark og Thelma Björg Rafnkelsdóttir...
Dean Martin gerði sér lítið fyrir og sló draumahöggið á 6. braut Garðavallar í gær sunnudaginn 10. september.Dean sló golfboltann ofaní holuna í upphafshögginu en það sem gerir afrek hans sérstakt er að brautin er par 4 hola en í flestum tilvikum fara kylfingar holu í höggi á par 3 holum. Knattspyrnuþjálfarinn sló 255 metra...