• Guðmundur Valdimarsson er þaulreyndur kylfingur í Golfklúbbnum Leyni. Guðmundur er fæddur 9. september 1932 og er því á 91. aldursári. Hann gerði sér lítið fyrir og sló draumahöggið á 3. braut á Garðavelli þann 23. júlí s.l. Þetta var í þriðja sinn sem Guðmundur slær draumahöggið á ferlinum og í annað sinn sem hann fer holu...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Á næstu misserum verður ráðist í ýmsar endurbætur á Dvalarheimilinu Höfða. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra lagði til við heilbrigðisráðherra að veita framlag til endurnýjunar á þakklæðningu, veggjaklæðningu ásamt nýjum endurbættum gluggum í 2.áfanga Höfða.  Auk þess til endurnýjunar á þakkanti og flatra þaka í 1.áfanga Höfða. Heilbrigðisráðherra samþykkti að þetta framlag yrði veitt. Með...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Haukur Andri Haraldsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Knattspyrnufélag ÍA í bili. Haukur Andri, sem er fæddur árið 2005, er genginn til liðs við Lille í Frakklandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KFÍA.Þar hittir hann fyrir Hákon Arnar bróðir sinn sem var keyptur fyrir metfé frá FCK...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Aggapallur við Langasand gæti fengið byr undir báða vængi ef hugmyndir um sölu á heilsubita á Aggapalli ganga eftir. Á fundi bæjarráðs í lok júní tók ráðið jákvætt í erindi frá aðila sem hefur áhuga á að taka Aggapall á leigu. Í fundargerð bæjarráðs kemur fram að hugmyndir þessa aðila...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson gekk í raðir franska liðsins Lille í dag frá FCK í Danmörku. Félagið greindi frá komu Hákons Arnars í dag þegar hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið – sem gildir til ársins 2028. Hinn tvítugi Hákon Arnar hefur vakið mikla athygli á undanförnum misserum...

  • Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er á förum frá danska liðinu FCK til franska liðsins Lille.Danski fréttavefurinn BT greinir frá og segir að Hákon fari í læknisskoðun hjá franska félaginu í dag. Lille endaði í fimmta sæti frönsku deildarinnar á síðasta tímabili og leikur í Sambandsdeild Evrópu. Hákon Arnar skrifaði nýverið undir nýjan samning við FCK eða...

  • Hér á þessari mynd má sjá pramma frá Running Tide sem var dreginn inn í Hvalfjörðinn í dag. Eldgos á Reykjanesskaga er í aðalhlutverki á myndinni og segir allt sem segja þarf um þau öfl sem búa í náttúrunni. Bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide hóf starfsemi í Nýsköpunarsetrinu Breið á Akranesi fyrir rétt rúmlega tveimur árum.  Rannsóknir...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA í knattspyrnu er til umfjöllunar í nýjum heimildarþáttum sem eru í vinnslu.Þættirnir fjalla um ÍA liðið sem kom upp úr næst efstu deild árið 1991 og varð í kjölfarið Íslandsmeistari karla fimm ár í röð, 1992-1996. Það er afrek sem er einstakt í íslenskri knattspyrnusögu. Framleiðandi þáttanna...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA í knattspyrnu landaði sínum fimmta sigri í röð s.l. föstudag þegar Njarðvík kom í heimsókn á Akranesvöll. Með 2-1 sigri er ÍA í þriðja sæti Lengjudeildarinnar eftir 10 umferðir en Afturelding og Fjölnir eru fyrir ofan ÍA en liðin eru í næst efstu deild Íslandsmótsins. Viktor Jónsson kom...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kvennalið ÍA í knattspyrnu lyfti sér á topp 2. deildar Íslandsmótsins með 7-0 sigri gegn Sindra. Leikurinn fór fram á Höfn í Hornafirði. Þetta er í annað sinn sem ÍA sigrar Sindra með 7 marka mun á þessar leiktíð – en liðin mættust í 1. umferð Íslandsmótsins. Róberta Lilja Ísólfsdóttir...

Loading...