Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagamaðurinn Almar Björn Viðarsson heldur áfram að bæta afrek sín í þolíþróttum en hann tók nýverið þátt í „Ironman“ þríþrautarkeppni í Hamborg í Þýskalandi. Þetta var í þriðja sinn sem Almar tekur þátt í Ironman.Þar náði Almar sínum besta árangri en hann endaði í 155. sæti í aldursflokknum...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Sigurður Ingi Jóhannsson, Innviðaráðherra, kynnti í dag tillögu að samgönguáætlun til næstu fimmtán ára, 2024-2038. Samhliða var hún birt í samráðsgátt stjórnvalda en þar er hægt að senda umsögn eða ábendingar til og með 31. júlí 2023 eða tæpar sjö vikur.Þar kom m.a. fram að ný Hvalfjarðargöng eru fyrirhuguð...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Listfélag Akraness stendur fyrir sumarsýningu á Bókasafni Akraness. Heiti sýningarinnar er „Gengið að göflunum“ og verður sýningin opnuð með formlegum hætti föstudaginn 16. júní kl. 16:00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Hátt í 30 listamenn félagsins taka þátt í viðburðinum. Gaflar bókarekka safnsins verða nýttir sem rými fyrir listaverkin....
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Lokaskýrsla stýrihóps um uppbyggingu á Kalmansvöllum 5 var tekin fyrir á fundi bæjarráðs Akraness þann 11. maí s.l. Skýrslan hefur nú verið birt. Um er að ræða hús þar sem að fjölbreytt starfsemi verður undir sama þaki. Má þar nefna Vinnuhluta Fjöliðjunnar, nytjamarkaðinn Búkollu og áhaldahús Akraneskaupstaðar. Í skýrslunni...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Það gekk mikið á þegar lið Kára mætti sameiginlegu lið Kormáks og Hvatar í dag í 2. deild Íslandsmóts karla í knattspyrnu s.l. sunnudag.Gestirnir frá Blönduósi komust yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks þegar Papa Diounkou Tecagne kom boltanum yfir marklínu heimamanna. Það gekk mikið á í leiknum og umdeildur...
Breytingar verða á rekstri Gamla Kaupfélagsins í sumar.Frá og með 1. júlí loka Gamla Kaupfélagið í núverandi mynd.Ástæður breytingana eru þær að miklar endurbætur verða gerðar á húsnæðinu við Kirkjubrautina á næstu mánuðum.Óróðið er hvaða starfsemi tekur við í húsnæðinu – en í tilkynningu frá Gamla Kaupfélaginu kemur fram að ýmsar hugmyndir séu uppi á...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagmaðurinn efnilegi, Daníel Ingi Jóhannesson, tryggði ÍA 1-0 sigur gegn Ægi í Þorlákshöfn þegar liðin áttust við í Lengjudeildinni s.l. föstudag. Daníel Ingi varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu ÍA til að skora mark í deildarleik fyrir karlaliðið. Daníel Ingi var 16 ára og 67 daga gamall þegar...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Bikarmeistaramót í línuklifri fór nýverið fram í Miðgarði, Garðabæ, og þar stóðu keppendur frá Klifurfélagi ÍA sig vel. Uppskeran voru tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun. Beníta Líf Palladóttir kom, sá og sigraði í B-flokki kvenna með flottri frammistöðu og tók verðskuldað gull en hún náði hæsta punkti keppenda í...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Daníel Ingi Jóhannesson hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland. Danska félagið kaupir Daníel af Knattspyrnufélagi ÍA. Daníel Ingi útskrifaðist úr 10. bekk Grundaskóla í síðustu viku en hann er fæddur árið 2007 og er því 16 ára.Daníel Ingi mun búa í Kaupmannahöfn fyrst um sinn...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagamennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson fögnuðu nýverið danska meistaratitlinum með liði sínu FCK í Kaupmannahöfn. Þetta var annar titill félagsins á tímabilinu en FCK er einnig bikarmeistari 2023. Hákon Arnar og Ísak Bergmann fögnuðu þessum titli í fyrra með FCK en þetta er í 15. sinn sem...