• Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér!   Á næstu dögum verða tveir rafmagnsknúnir strætisvagnar teknir í notkun hér á Akranesi. Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf. fengu rúturnar afhentar í gær en fyrirtækið er með samning um strætisvagnaþjónustu á Akranesi allt fram til ársins 2029 Á sínum tíma buðu þrjú fyrirtæki í akstursþjónustuna en Hópferðabílar Reynis Jóhannssonar ehf....

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Breið nýsköpunarsetur var með opið hús í síðustu viku þar sem að margt var í boði fyrir gesti. Mjög góð mæting var á viðburðinn Breiddin á Breiðinni og ríflega 300 gestir komu í heimsókn. Fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar eru með starfsstöð í húsnæðinu – sem var áður einn fjölmennasti vinnustaður...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Starfsfólk Grundaskóla stóð sig vel í landskeppni fyrirtækja – og stofnana í átakinu „Hjólað í vinnuna“ sem Íþrótta- og Ólympíusamband Ísland stendur fyrir. Grundaskóli hefur í fjölmörg ár tekið þátt með virkum hætti og sýnt í verki stuðning við umhverfisvernd og stefnu um heiluseflandi samfélag. Andri Stefánsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ og Margrét...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kvennalið ÍA í knattspyrnu heldur áfram að gera góða hluti í 2. deild Íslandsmótsins 2023. Í gær tók ÍA á móti ÍR en liðin voru fyrir leikinn í efri hluta deildarinnar. Unnur Ýr Haraldsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins á 27. mínútu með sannkölluðum þrumufleyg. Staðan var 1-0 í hálfleik. Marey...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA í knattspyrnu landaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í kvöld með 3-2 sigri gegn Leikni Reykjavík. Leikurinn fór fram á gervigrasvellinum í Breiðholti, heimavelli Leiknis, en liðin sem áttust við í kvöld léku bæði í Bestu deildinni á síðustu leiktíð.Gísli Laxdal Unnarsson kom ÍA yfir strax á...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Lið Kára frá Akranesi landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í kvöld með 3-1 sigri á útivelli gegn Elliða. Leikurinn fór fram á Wurth vellinum í Árbænum, heimavelli Fylkis, en Elliði er í nánu samstarfi við Fylki sem leikur í Bestu deildinni. Marteinn Theódórsson var á skotskónum í liði Kára...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Breið nýsköpunarsetur verður með opið hús fimmtudaginn 25. maí í tengslum við Iceland Innovation week. Breiddin á Breiðinni er nafnið á deginum en húsið opnar kl. 10 og verður fjölbreytt dagskrá allt til kl. 18. Dagskráin er í heild sinni hér fyrir neðan.  Fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar eru með starfsstöð í...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Varnarmaðurinn Hlynur Sævar Jónsson tryggði karlaliði ÍA jafntefli gegn Aftureldingu í kvöld í Lengjudeild Íslandsmótsins í knattspyrnu, næst efstu deild. Borgnesingurinn knái, sem hefur leikið með ÍA í mörg ár, skoraði jöfnarmarkið í uppbótartíma á lokasekúndum leiksins. Myndasyrpa frá leiknum er hér á ljósmyndavef Skagafrétta. Markið skoraði Hlynur með „hælspyrnu“ þegar...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Steinunn Inga Óttarsdóttir, skólameistari FVA flutti ávarp við brautskráningu nemenda – sem fram fór föstudaginn 19. maí s.l. Steinunn Inga fékk aðstoð frá gervigreindar spjallmenninu ChatGPT þegar hún skrifaði útskriftarræðuna – sem er áhugaverð nálgun og afraksturinn má sjá hér fyrir neðan. Kæru útskriftarnemar, mitt frábæra starfsfólk og góðir...

  • Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Kalman, lista- og menningarfélag á Akranesi, hefur á undanförnum árum staðið fyrir fjölbreyttu menningarlífi á Akranesi. Viðburðir félagsins eru af ýmsu tagi. Í þessari viku fer fram danssýning með þjóðdansafélaginu Sporinu í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi, miðvikudaginn 24. maí kl. 20.Sporið, þjóðdansafélag, sýnir íslenska þjóðdansa og heldur á...

Loading...