Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Microsoft hefur gert samning við Running Tide um kolefnisbindingu og hafrannsóknir, en samningurinn snýr m.a. að starfsemi félagsins á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu.Samningurinn snýr að kolefnisbindingu og hafrannsóknum, en samningurinn snýr m.a. að starfsemi Running Tide á Íslandi. Þetta er fyrsti samningurinn sem Microsoft gerir við...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Íbúar á Akranesi hafa nú tækifæri til þess að taka þátt í kosningu um verkefni sem tengast „Opin og græn svæði“ á Okkar Akranes. Alls bárust um 100 tillögur í hugmyndasöfnunni sem fór fram í febrúar og mars. Skipulags- og umhverfisráð Akraneskaupstaðar valdi 20 tillögur sem nú er hægt...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Það var mikið um að vera í gær þegar úrslitin í stóru upplestrarkeppni grunnskólanna fór fram í Tónbergi. Það eru nemendur í 7. bekk sem taka þátt og er markmið keppninnar að vekja athygli og áhuga nemenda á vönduðum upplestri og framburði.Aðalheiður Ísold Pálmadóttir frá Brekkubæjarskóla og Árný Lea Grímsdóttir...
Reykjavíkurmótið í badminton fór fram í TBR í Reykjavík um liðna helgi en mótið var einnig Meistaramót Reykjavíkur.Alls tóku 94 keppendur þátt en mótið er hluti af mótaröð BSÍ og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.Skagamaðurinn Daníel Þór Heimisson lék til úrslita í 2. deild karla í einliðaleik og þar hafði Daníel betur gegn Kristjáni Ásgeiri...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Þrír leikmenn sem hófu feril sinn hjá ÍA voru í byrjunarliði Íslands í 7-0 sigri Liechtenstein í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2024.Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliðinu líkt og Arnór Sigurðsson og Stefán Teitur Þórðarson. Ísak Bergmann Jóhannesson var á varamannabekknum. Hákon Arnar skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Skagamaðurinn efnilegi, Daníel Ingi Jóhannesson, tryggði íslenska U-17 ára landsliðinu í knattspyrnu stig gegn Wales í gær. Daníel Ingi skoraði með góðum skalla á 52. mínútu eftir að Wales hafði komist yfir á 30. mínútu. Leikurinn var í milliriðli í undankeppni EM. Þetta var annar leikur Íslands í þessum riðli...
Skagafréttir hafa á undanförnum sex árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær. Á þessum tíma hefur ýmislegt fróðlegt úr sögu Akraness verið skráð á veraldarvefinn í gegnum skagafrettir.is. Viðtökurnar hafa verið frábærar allt frá fyrsta degi. Rekstur fjölmiðla á Íslandi er krefjandi og þá sérstaklega...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA mætir í kvöld liði Skallagríms úr Borgarnesi í lokaumferð 1. deildar á Íslandsmótinu í körfuknattleik. Liðin hafa mæst tvívegis í deildinni á þessu tímabili, ÍA sigraði í fyrri leiknum 85-80 og Skallagrímur hafði betur í öðrum leik tímabilsins, 73-70. Það má því búast við hörkuleik í kvöld í...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Listfélag Akraness stóð fyrir viðburði á Vetrardögum þar sem að hið nýstofnaða félag hélt sýningu í samvinnu við Björgunarfélag Akraness. Í tilkynningu frá Listfélaginu kemur fram að viðburðurinn hafi gengið vel og söfnuðust rúmlega 700 þúsund kr. til handa Björgunarfélagi Akraness.Á myndinni er Smári Jónsson formaður Listfélags Akraness að...
Skagafréttir tóku þátt í því að skrá söguna á Akranesi þegar Sementsstrompurinn var felldur þann 22. mars 2019. Í gær voru því fjögur ár frá þessum atburði sem vakti mikla athygli. Góður hópur Skagamanna kom að því að safna efni í þetta myndband sem Kristinn Gauti Gunnarsson setti saman.Þeir sem komu að þessu verkefni fyrir skagafrettir.is voru...