Nemendur í 1. bekk Grundaskóla fengu öll hjólahjálm að gjöf. Kiwanis klúbbur Akraness stendur á bak við verkefnið. Frá þessu er greint á vef Grundaskóla.Nemendur fengu fræðslu um mikilvægi hjálmsins og að hann sé rétt stilltur. Hjálmurinn veitir vörn og dregur úr líkum á alvarlegum höfuðáverkum sama á hvaða aldri fólk er. Skagafréttir...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonKvennalið ÍA lék sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu í gær, laugardaginn 3. maí, gegn Fylki á útivelli. Liðin eru í næst efstu deild – Lengjudeildinni. Fylkir komst í 2-0 í fyrri hálfleik en Erna Björt Elíasdóttir minnkaði muninn fyrir ÍA á 73. mínútu. Fylkir bætti við þriðja markinu skömmu síðar –...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonKarlalið ÍA leikur í dag gegn KA á heimavelli í Bestu deildinni í knattspyrnu.Leikurinn hefst kl. 17:00 og fer hann fram á aðalvellinum á Jaðarsbakka og er fyrsti leikur tímabilsins sem fram fer á Elkem vellinum. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar varðandi aðkomu áhorfenda og í tilkynningu frá Knattspyrnufélaginu kemur eftirfarandi...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonVerkalýðsfélag Akraness hefur samið við Norðurál og Elkem Ísland. Samningarnir voru samþykktir með miklum meirihluta hjá félagsfólki VLFA sem starfa hjá fyrirtækjunum. Þetta kemur fram á vef VLFA. Niðurstaðan hjá Elkem var eftirfarandi:104 sögðu já eða 80,62%19 sögðu nei eða 14,73%6 tóku ekki afstöðu eða 4,65%Kjörsókn var 85,43%Niðurstaðan hjá Norðuráli var...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonTilkynning: Akraneskaupstaður leitar að framsýnum og lausnamiðuðum upplýsingafulltrúa sem hefur brennandi áhuga á upplýsingamiðlun og notkun samfélagsmiðla til að efla tengsl við íbúa og samfélagið.Upplýsingafulltrúi er í þjónustuteymi á stjórnsýslu- og fjármálasviði og tekur þátt í þróun á stafrænni stjórnsýslu og upplýsingamiðlun með það að markmiði að straumlínulaga vinnubrögð og efla...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonKvennalið ÍA í knattspyrnu hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir tímabilið í Lengjudeildinni – næst efstu deild Íslandsmótsins. Sigrún Eva Sigurðardóttir er komin á ný til uppeldisfélagsins eftir að hafa leikið með Aftureldingu í Mosfellsbæ undanfarin ár. Sigrún Eva er fædd árið 2002 en hún hefur mikla reynslu í meistaraflokki og á yfir...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonÁ næstunni verður sett upp trésmiðjaverkstæði í Fab Lab Smiðju Vesturlands – en vinnuheiti verkefnisins er Skúrinn. Í tilkynningu frá Nýsköpunarsetrinu Breið kemur fram að þar verði framúrskarandi aðstaða fyrir þá aðila sem standa á bak við „Skúrinn“ sem og aðra til að koma í Breið nýsköpunarsetur og vinna að trésmíðaverkefnum...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonJón Ármann Gíslason verður prestur í Garða – og Saurbæjarprestakalli næsta árið. Þráinn Haraldsson, sóknarprestur Garða – og Saurbæjarprestakalls, er í námsleyfi fram á næsta vor. Þóra Björg Sigurðardóttir og Ólöf Margrét Snorradóttir verða í prestateyminu með Jóni Ármanni. Þetta kemur fram í tilkynningu. Skagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSkipulags- og umhverfisráð Akraness fjallaði á fundi sínum þann 22. apríl s.l. fyrirhugaðar breytingar á grasslætti fyrir eldra fólk og öryrkja.Grassláttur fyrir eldri borgara og öryrkja á Akranesi hefur verið til umræðu hjá stjórnsýslunni á Akranesi. Þar á meðal hefur verið lagt til að vinnuskóli Akraness hætti að bjóða upp...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSkagafréttir hafa á undanförnum átta árum beint kastljósinu að mannlífinu á Akranesi og flutt mörg þúsund fréttir af Skagamönnum nær og fjær.Takk kærlega fyrir að lesa skagafrettir.is og allar heimsóknirnar.Rekstur fjölmiðla á Íslandi er krefjandi og þá sérstaklega hjá fréttamiðlum sem treysta á auglýsingatekjur.Skagafréttir óska því eftir stuðningi frá lesendum.Það...
By Sigurður Elvar Þórólfsson