Ingunn Ríkharðsdóttir sló í dag draumahögg á 3. holu Garðavallar á Akranesi – en þetta er í annað sinn sem hún fer holu í höggi á ferlinum.Ingunn notaði 9-járn en Sigríður Ragnarsdóttir var með Ingunni og er hún myndasmiðurinn þegar þetta afrek var skráð. Samkvæmt tölfræðivef Einherjaklúbbsins er Ingunn sú 32....
By Sigurður Elvar ÞórólfssonÞrýstingur á heitu vatni verður lægri en venjulega miðvikudaginn 17. september á Akranesi. Þetta kemur fram í tilkynningu – sem er í heild sinni hér fyrir neðan. „Miðvikudaginn 17. sept. munu Veitur vinna við tengingu á nýrri aðveitulögn undir Hafnarfjalli.Vinna hefst kl. 07.00 á miðvikudeginum og áætluð verklok eru um kl....
By Sigurður Elvar ÞórólfssonÁ morgun miðvikudag 17. sept. milli kl. 09:00-20:00 verður malbikað á Hringveginum framhjá Kúludalsá á Akrafjallsvegi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Lokað verður á milli hringtorgs við Hvalfjarðargöng og Akrafjallsveg í norðurátt.Hjáleið verður um Akrafjallsveg sunnan og norðan Akrafjalls. Þeir sem eiga erindi á Grundartanga verður hleypt í gegnum lokun að...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonEyja Gautadóttir er nafn sem Akurnesingar ættu að leggja á minnið – en hún er á meðal efnilegustu hlaupurum Svíþjóðar.Eyja er fædd árið 2009 og hún keppti nýverið með unglingalandsliði Svía í landskeppni gegn Finnlandi. Eyja keppti í 800 metra hlaupi í flokki 17 ára og yngri. Þar kom hún fyrst...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonKarlalið ÍA sigraði í dag lið Aftureldingar úr Mosfellsbæ í Bestu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Akranesvelli þar sem að Skagamenn skoruðu 3 mörk gegn 1 marki Aftureldingar. Ómar Björn Stefánsson skoraði tvívegis fyrir ÍA og Viktor Jónsson skoraði einnig fyrir Skagamenn. Með sigrinum þokaði ÍA sér úr neðsta...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonUm miðjan október fer fram fjölmennur viðburður sem foreldrar nemenda í Tónlistarskóla Akraness sjá m.a. um að skipuleggja. Von er á 600-700 börnum sem öll eiga það sameiginlegt að þau eru að læra á fiðlu.Elísabet Stefánsdóttir á tvö börn sem stunda þetta nám og hún furðar sig á því að...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSjúkraþjálfun Vesturlands opnaði í dag á Garðabraut 2 á Akranesi.Leifur Auðunsson er stofnandi en hann mun starfa þar ásamt Helgu Eir Sigurðardóttur. Sigríður Elma Svanbjargardóttir mun bætast í hópinn á næstunni.Leifur er frá Austur-Landeyjum en hann flutti á Akranes fyrir ári síðan og hann er ekki í vafa um að...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSkagakonan Drífa Harðardóttir heldur áfram að safna titlum í badmintoníþróttinni en hún fagnaði þremur heimsmeistaratitlum um liðna helgi.Drífa keppti á Heimsmeistaramóti eldri leikmanna sem fram fór í Tælandi.Hún var eini keppandinn frá Íslandi að þessu sinni – en Drífa hefur ávallt keppt undir merkjum ÍA þrátt fyrir að vera búsett...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonPílufélag Akraness bauð nýverið upp á kynningarkvöld fyrir konur – þar sem að Ingibjörg Magnúsdóttir fór yfir það helsta í íþróttinni. Í færslu á fésbókarsíðu félagsins kemur fram að mætingin hafi farið fram úr björtustu vonum – en 25 konur mættu og skemmtu sér vel Pílufélagið mun á næstunni auglýsa fasta æfingatíma...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSundfélag Akraness óskaði nýverið eftir styrk frá Akraneskaupstað fyrir kaupum á tímatökubúnaði sem félagið fjárfesti í fyrr á þessu ári.Á fundi skóla – og frístundaráðs nýverið var málið tekið fyrir og niðurstaðan er að félagið fær ekki styrk. Í rökstuðningi ráðsins sem er hér fyrir neðan kemur eftirfarandi fram: Í viðauka við...
By Sigurður Elvar Þórólfsson