Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Sundfólk úr Sundfélagi Akraness stóð sig vel á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem fram fór um helgina. Keppt var í unglinga – og fullorðinsflokki (opinn flokkur). Sunna Arnfinnsdóttir varð Unglingameistari í 1500 m skriðsundi á tímanum 18:01,27 mín, sem tryggði henni einnig 2....
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þann 10. nóvember árið 2016 fóru Skagafréttir í loftið og fréttavefurinn á því 9 ára afmæli í dag.Jákvæðar fréttir verða áfram rauði þráðurinn í fréttaumfjöllun Skagafrétta.Lesendur hafa kunnað meta slíkar áherslur. Og með hverju árinu sem líður hefur lesendahópurinn stækkað jafnt og þétt.Alls...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonKór Akraneskirkju í samvinnu við Kalman stendur fyrir hinu árlega kaffihúsakvöldi í Vinaminni fimmtudaginn 13. nóvember. Viðburðurinn hefst kl. 20 og eru miðar seldir við innganginn. Fram koma ásamt Kór Akraneskirkju Flosi Einarsson píanóleikari, Matthías Stefánsson fiðluleikari og Sigurþór Þorgilsson bassaleikari.Stjórnandi er Hilmar Örn Agnarsson.Nánar hér:Boðið verður upp á hið rómaða...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Sundfólkið úr röðum ÍA hélt áfram að ná góðum árangri á öðrum keppnisdegi Íslandsmótsins í 25 metra laug. Sunna Arnfinnsdóttir varð þriðja í 100 metra baksundi og fékk bronsverðlaun. Hún synti á 1:06.23 mín. Guðbjarni Sigþórsson hélt áfram að bæta sína bestu tíma og synti...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þrír aðilar hafa sýnt því áhuga að kaupa gamla Landsbankahúsið við Akratorg, samkvæmt heimildum Skagafrétta. Á fundi bæjarráðs þann 6. nóvember s.l. var greint frá því að ný fyrirspurn hefði borist um húsið og var bæjarstjóra falið að vinna málið áfram. Akraneskaupstaður auglýsti í febrúar...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonTveir leikmenn úr röðum ÍA hafa samið við Víking úr Ólafsvík – en þeir léku báðir með liðinu á síðustu leiktíð í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Gabríel Þór Þórðarson er 21 árs og hefur hann leikið í Ólafsvík undanfarin 2 tímabil. Hann hefur leikið 63 leiki með Víkingum og skorað...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Þessi pistill er skrifaður með það að markmiði að upplýsa lesendur um þá stöðu sem fjölmiðlar á Íslandi búa við. Markmiðið er einnig að hvetja ykkur lesendur góðir til þess að taka þátt í því að byggja upp öflugan bæjarfréttamiðil á Akranesi. Alþjóðlegir...
By skagafrettirSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akranesmeistaramótið í Cricket hjá Pílufélagi Akraness fór fram nýverið. Þar sigraði Gunnar H. Ólafsson – en Ólafur Már Jónsson var mótherji hans í úrslitaleiknu. Steinar Sævarsson og Sigurður Tómasson deildu þriðja sætinu,Með sigrinum er Gunni Hó handhafi allra meistaratitla sem keppt hefur verið um hjá...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Íslandsmótið í sundi í 25 metra laug fer fram um þessa helgi.Sundfólk úr ÍA náði góðum árangri á fyrsta keppnisdegi. Guðbjarni Sigþórsson varð annar þegar hann synti á 58,34 sek í 100 metra fjórsundi. Hann fékk bronsverðlaun í 50 metra skriðsundi þegar hann...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Það verður stór stund í sögu Fimleikafélags ÍA þegar fimleikafólk úr röðum félagsins tekur þátt á stórmóti í fyrsta sinn. Sameiginlegt lið ÍA og Aftureldingar tekur þátt í keppni blandaðra liða á Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi næstu daga. Á þessu móti keppa...
By Sigurður Elvar Þórólfsson