Smelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Hákon Arnar Haraldsson var í dag valinn sem Knattspyrnumaður ársins 2025. Þetta er í þriðja sinn sem Skagamaðurinn fær þessa viðurkenningu. Glódís Perla Viggósdóttir er Knattspyrnukona ársins – og er þetta í fjórða sinn sem hún fær þessa viðurkenningu. Eins og áður segir er þetta...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Íþróttabandalag Akraness stendur fyrir kjöri á Íþróttamanneskju ársins 2025 – en kjörið fór fyrst fram árið 1965. Samfélagið á Akranesi getur tekið þátt í kjörinu í gegnum vefsíðu Akranes.is – en ekki er búið að birta hlekkinn til að kjósa. Alls eru 16 einstaklingar tilnefndir...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Akraneskaupstaður hefur fengið fyrirspurn um að ferðaþjónusta verði með aðsetur í Kalmansvík.Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs. Í fyrirspurninni er óskað eftir því að sett verði upp smáhýsi á lóð Vogar Kalmansvík 2, alls 13 hús. Skipulags- og umhverfisráð Akraness tekur jákvætt...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fallið hefur verið frá því að ferðaþjónusta með gistiskálum verði til staðar á Akurshól – samkvæmt gildandi aðalskipulag 2021-2033. Þetta kemur fram í fundargerð. Akurshóll er á milli Suðurgötu og Akursbrautar.Hóllinn hefur verið vinsæll á meðal barna – og ungmenna þegar snjó festir á...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Eigandi íbúða við Suðurgötu 50a óskaði nýverið eftir því að húsnæðinu yrði breytt úr tvíbýlishúsi í fjórar íbúðir með fjórum fastanúmerum. Húsið er vel þekkt á Akranesi en þar var Brauða – og kökugerðin til margra ára sem er í dag Kallabakarí. Í fundargerð skipulags...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi útskrifaði 50 nemendur þann 19. desember s.l. Stór hluti útskriftarnema lauk dreifnámi í húsasmíði eða 17 nemendur en alls luku 28 nemendur námi í húsasmíði, þar af 3 konur, Tveir nemendur luku bæði námi í húsasmíði og viðbótarnámi til stúdentsprófs. Þrír...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er að venju í stóru hlutverki hjá franska knattspyrnuliðinu Lille. Hákon Arnar skoraði sitt fimmta mark á tímabilinu í miklum markaleik þegar Lille sótt Auxerre heuim.Lokatölur 4-3. Þetta er fimmta mark Skagamannsins í deildarkeppninni með Lille – en Hákon Arnar...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Skagamaðurinn Jóhannes Þór Harðarson er aðstoðarþjálfari norska knattspyrnuliðsins Start – sem náði þeim árangri á dögunum að tryggja sér sæti í efstu deild á ný.Þetta er í þriðja sinn sem Jóhannes Þór fer upp í efst deild með Start sem þjálfari en liðið...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Golfsamband Íslands hefur áhuga á samstarfi við Golfklúbbinn Leyni og Akraneskaupstað varðandi stofnun „Þjóðarleikvangs framtíðarinnar.“Fulltrúar GSÍ og Leynis hafa nú þegar fundað með bæjarráði – og mun skóla og frístundaráð taka málið til umfjöllunar. Ekki kemur fram í fundargerð bæjarráðs hvaða hugmyndir GSÍ hefur...
By Sigurður Elvar ÞórólfssonSmelltu hér ef þú vilt styrkja Skagafréttir Breytingar á skipuriti Akraneskaupstaðar hafa verið til umræðu í bæjarráði og bæjarstjórn. Bæjarstjórn mun taka endanlega ákvörðun á fundi sínum þann 13. janúar 2026 – en tillögurnar voru til umfjöllunar á fundi bæjarstjórnar þann 9. desember. Tillögurnar fela í sér eftirfarandi breytingar:Skrifstofa bæjarstjóra er lögð...
By Sigurður Elvar Þórólfsson