Á næstu misserum verður gerð meiri krafa til bæjarbúa, fyrirtækja og stofnana á Akranesi í sorphirðumálum.Ný lög um meðhöndlun úrgangs taka gildi um næstu áramót. Þá verður komið á samræmdu flokkunarkerfi yfir allt landið. Íbúum landsins er þá skylt að flokka úrgang í fjóra flokka að...
Körfuknattleiksfélag Akraness lagði nýverið fram óskir til bæjarráðs Akraness að keyptir verði tveir öflugir LED skjáir í íþróttahúsið við Vesturgötu. Slíkir upplýsingaskjáir eru til staðar í flestum íþróttamannvirkjum í dag og uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til framkvæmda körfuboltaleikja á vegum Körfuknattleikssambands Íslands. Í greinargerð frá...
Betur fór en á horfðist þegar byggingakrani, sem verið er að nota við framkvæmdir við nýtt íþróttahús við Jaðarsbakka, féll á Akraneshöllina. Á sama tíma voru yngstu iðkendur hjá Knattspyrnufélagi Akraness við æfingar.Nemendur í 1. og 2. bekk voru að ljúka við æfingu og nemendur í...
Fjögur tilboð bárust í viðamiklar gatnaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í Skógarhverfi 3C og 5 á Akranesi. Á fundi skipulags – og umhverfisráðs sem fram fór þann 14. nóvember var samþykkt að leggja það til að samið verði við lægstbjóðanda. Eins og áður segir bárust fjögur tilboð í...
Á næstu mánuðum verða fjórar byggingar sem eru í eigu Akraneskaupstaðar rifnar niður og fjarlægðar. Stefnt er að því að eitt hús til viðbótar verði einnig rifið og fjarlægt – svo framarlega sem að samkomulag náist við ríkið um rif á því húsi. Þetta kemur fram í...
Sigurður Arnar Sigurðsson, skólastjóri Grundaskóla á Akranesi, skrifaði aðsenda grein sem birtist fyrst á visir.is og hefur vakið mikla athygli. „Mikil umræða hefur skapast um íslenskar skólastofnanir á síðustu misserum. Umræðan hefur oftar en ekki tengst neikvæðum hlutum s.s. að árangur skólastarfs sé slakur, að skólafólk...
Framtakssjóðurinn Horn IV fjárfestir í Eðalfangi – sem fyrirhugar mikinn vöxt á næstu árum. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eðalfang er í grunninn tvö matvælafyrirtæki með áherslu á sjávarútveg; Eðalfiskur ehf. í Borgarnesi og Norðanfiskur ehf. á Akranesi.Framtakssjóðurinn Horn IV slhf. fjárfestir í Eðalfangi og verður...
Fyrir 2191 dögum fór fréttavefurinn Skagafréttir í loftið. Það eru 72 mánuðir eða 6 ár. Jákvæðar fréttir hefur frá upphafi verið rauði þráðurinn í fréttaumfjöllun Skagafrétta. Lesendur hafa kunnað meta slíkar áherslur. Og með hverju árinu sem líður hefur lesendahópurinn stækkað jafnt og þétt. Skagafréttir...
Nýverið var fjallað á fundi skóla og frístundaráðs um loftgæði í einni af byggingum sem hýsa starfsemi á vegum Akraneskaupstaðar. Á fundinum kynntu Ásbjörn Egilsson verkefnastjóri á skipulags- og umhverfissviði og Alfreð Alfreðsson rekstrarstjóri áhaldahúss og umsjónarmaður fasteigna nýlega úttekt á húsnæði Tónlistarskólans og Bókasafnsins....
Keppendur úr röðum ÍA náðu flottum árangri á vetrarmóti unglinga í badminton sem fram fór nýverið í TBR húsinu í Reykjavík. Alls tóku 140 keppendur þátt. Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista badmintonsambandsins. Hér má finna öll úrslit frá mótinu....