Norðurálsmótið í knattspyrnu var sett með formlegum hætti í dag. Um 1200 leikmenn mættu vel stemmdir í skrúðgöngu sem hófst við Stjórnsýsluhúsið við Stillholt. Skrúðgangan endaði við Akraneshöllina þar sem að tekið var vel á móti leikmönnum og fylgdarfólki. Gísli J. Guðmundsson, (Gísli Rakari) var...
Norðurálsmótið í knattspyrnu verður sett með formlegum hætti í dag kl. 11 með skrúðgöngu frá Stjórnsýsluhúsinu við Stillholt. Mótið er nú haldið í 37. skipti og hófst keppni í gær þar sem að allra yngstu keppendurnir fengu að spreyta sig. Þar tóku 80 drengjalið þátt...
Karlalið ÍA lék einn sinn besta leik í gær í Bestu deild Íslandsmótsins á þessu tímabili þegar liðið gerði jafntefli í miklum markaleik á heimavelli KR í Vesturbænum. ÍA hafði fyrir leikinn aðeins unnið einn leik í fyrstu átta umferðunum. Eyþór Aron Wöhler kom ÍA...
Aðsend grein: Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann. Forvarnarhlutverk foreldra og forsjáraðila mikilvægtÞá er enn einu skólaárinu að ljúka. Skólaárið einkenndist af samkomutakmörkunum vegna...
Hvalfjarðargöngin verða lokuð næstu þrjár nætur vegna alþrifa á göngunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Framkvæmdir hefjast í kvöld, mánudaginn 13. júní kl. 22 og verður lokað fram til kl. 6:30 í fyrramálið. Sama staða verður á þriðjudag og miðvikudag þar sem að...
Kristín Þórhallsdóttir, íþróttamaður Akraness 2022 og 2021, náði frábærum árangri á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Hún varð önnnur í +84 kg. flokknum og fékk því silfurverðlaun – ásamt því að setja fjögur Evrópumet. Hún tvíbætti eigið Evrópumet í hnébeygju þegar hún lyfti 230...
Skagamaðurinn sterki, Alexander Örn Kárason, náði frábærum árangri á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti í klassískum lyftingum sem fram fer í Suður-Afríku. Alexander Örn, sem keppir fyrir Breiðablik, setti Íslandsmet í öllum þremur keppnisgreinum sínum í gær – og einnig Íslandsmet í samanlögðum árangri í -93 kg....
Allt frá árinu 2015 hafa nokkrar konur staðið fyrir sögu- og bókmenntagöngum um Akranes. Hópurinn er betur þekktur sem Kellingarnar og ætla þær að bjóða upp á sögugöngu á Sjómannadaginn þar sem þær munu fjalla um útgerð og sjómannslíf. Textaskrif- og heimildaöflun hefur verið í...
Bandarískt frumkvöðlafyrirtæki á sviði loftlagsmála hefur starfsemi á Akranesi: Bandaríska loftslagsfyrirtækið Running Tide undirritaði í dag samning við Breið – þróunarfélag og Brim hf. um leigu húsnæðis undir aðstöðu fyrir rannsóknir og framleiðslu á þörungum til kolefnisbindingar í hafi. Undirritunin er fyrsta skrefið í uppbyggingu...
Það verður mikið um að vera á Akranesi á sunnudaginn 12. júní – á Sjómannadaginn sem er hátíðisdagur og lögskipaður frídagur allra sjómanna. Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar...