Klifurfélag ÍA hefur á undanförnum misserum skipað sér í fremstu röð á landsvísu og nýverið fagnaði Sylvía Þórðardóttir Íslandsmeistaratitli í unglingaflokki. Klifurfélagið hefur byggt upp aðstöðu í húsnæði á Smiðjuvöllum þar sem að fjölbreytt afþreying er í boði fyrir þá sem þangað koma. Nýverið óskaði...
Karlalið ÍA í knattspyrnu heldur áfram að safna liði fyrir keppnistímabilið í „Bestu deildinni“ sem hefst þann 19. apríl. 2022. Benedikt V. Warén, sem er 21 árs gamall leikmaður úr röðum Breiðabliks, mun leika með ÍA út leiktíðina 2022 en hann kemur á lánssamningi frá...
Akraneskaupstaður auglýsir þessa dagana stöðu forstöðumanns íþróttamannvirkja og íþróttamála. Í september árið 2020 var hætt við að ráðningu í þessa stöðu vegna skipulagsbreytinga í skipuriti Akraneskaupstaðar. Nánar hér: Í auglýsingunni um starfið eru íþróttamál Akraneskaupstaðar einnig hluti af starfinu en slík staða hefur ekki verið...
Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akranesi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2022 var kynntur í kvöld á félagsfundi. Kosningarnar fara fram 14. maí og hafa þrjú framboð nú lagt fram lista á Akranesi. Frá vinstri: Valgarður Lyngdal Jónsson, Jónína M. Sigmundsdóttir, Kristinn Hallur Sveinsson og Anna Sólveig Smáradóttir. Mynd/Jónas Í...
Keppt var um Íslandsmeistaratitla í klifri í gær og náðu keppendur úr Klifurfélagi ÍA flottum árangri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Klifurfélagi ÍA. Íslandsmótið fór fram í Klifurhúsinu í Reykjavík. Fjórir keppendur úr röðum ÍA náðu að komast í gegnum undankeppnina og inn á...
Akraneskaupstaður óskaði í byrjun ársins eftir tilboðum í bankaþjónustu fyrir Akraneskaupstað og stofnanir hans fyrir tímabilið 1. maí 2022 til 30. apríl 2027. Um er að ræða öll bankaviðskipti önnur en langtímalán. Þau viðskipti sem óskað er eftir tilboðum í, eru innlánsviðskipti á tékkareikningi og...
Akraneskaupstaðar og Knattspyrnufélag ÍA hafa komist að samkomulagi um endurnýjun á samningi hvað varðar Norðurálsmótið tímabilið 2022 til og með ársins 2026. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs. Samningsfjárhæðin vegna ársins í árs er 3,1 milljónir kr. og verður þessi upphæð reiknuð út frá forsendum...
Eins og áður hefur komið fram á Skagafréttir þá tilkynnti öflugur hópur Skagamanna um nýtt framboð fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2022. Akraneslistinn var kynntur til sögunnar með talsverðum tilþrifum þann 1. apríl 2022. Og með gjörningnum setti Akraneslistinn ný viðmið í aprílgabbi á Akranesi. Hér má sjá...
Meistaraflokkur ÍA í kvennaflokki mun leika gegn Völsungi frá Húsavík í Lengjubikarkeppni KSÍ laugardaginn, 2. apríl. Leikurinn fer fram í Akraneshöll kl. 14.00 og er hann jafnframt styrktarleikur fyrir Þuríði Örnu Óskarsdóttur, sem er frænka leikmanns í ÍA-liðinu og dóttir Skagamannsins Óskars Arnars Guðbrandssonar. Dagbjört...
Markaðsherferðin „Það er stutt!” hefur nú verið sett í loftið. Um ræðir herferð sem Akraneskaupstaður stendur fyrir og miðar að því að kynna landsmenn fyrir þeim kostum sem bærinn býr yfir og laða þannig enn fleiri að. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Herferðin...