Akraneskaupstaður mun á næstunni ganga frá samkomulagi um kaup á 10 íbúðum fyrir fatlað fólk. Ein af þessum íbúðum verður nýtt fyrir starfsmenn sem sinna þjónustu við íbúa í hinum 9 íbúðunum. Bæjarstjórn Akraness samþykkti tillögu þess efnis á fundi sínum í gær en íbúðirnar...
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkti umsókn um breytingu á skipulagi Breiðarsvæðis, vegna Bárugötu 15, þar sem að Hótel Akraness var um margra ára skeið. Í talsverðan tíma hefur verið rætt um að byggja ofaná núverandi húsi á Bárugötu 15 – og hafa bæjaryfirvöld gefið grænt ljós...
Nýverið var áhugavert lag frumflutt sem tileinkað er Akranesi, Skagamönnum nær og fjær og þeirri uppbyggingu sem er fyrirhuguð á Sementsreitnum. Skagmaðurinn Óli Valur Steindórsson, framkvæmdastjóri Fasteflis ehf., á frumkvæðið að þessu verkefni. Tónlistarmennirnir landsþekktu Jógvan Hansen og Vignir Snær Vigfússon sömdu lagið. Hallgrímur Ólafsson,...
Þrír keppendur frá ÍA tóku þátt á Norðurlandamótinu í grjótglímu sem fram fór í Gautaborg dagan 19.-20. mars. Keppendur voru alls 226 og hafa þeir aldrei verið fleiri á Norðurlandamótinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Klifurfélagi ÍA. Ísland sendi 20 klifrara til leiks og...
„Ég fæ alltaf hugmyndir, sumar eru góðar og aðrar ekki. Þannig er það bara. Ég er búinn að vera í sjö ár að koma Akranesvitanum á framfæri. Ég hlakka til að mæta í vinnuna á hverjum degi. Mig dreymir um að Skagamenn fari að tala...
Íslandsmót einstaklinga í keilu fer fram þessa dagana í Egilshöll í Reykjavík. Leikmenn úr röðum ÍA eru framarlega í flokki á þessu móti. Ísak Birkir Sævarsson gerði sér lítið fyrir og setti Íslandsmet í flokki 17-18 ára pilta. Skagamaðurinn náði 1423 pinnum í 6 leikjum...
Gamli miðbærinn á Akranesi er að sækja í sig veðrið á ný og mikil umræða hefur átt sér stað um framtíð miðbæjarins á síðustu vikum. Má þar nefna að Miðbæjarsamtökin Akratorg á Akranesi voru nýverið sett á laggirnar – með það að markmiði að glæða...
Í dag hófst uppbygging að nýju á Sementsreitnum þar sem að Fastefli ehf. er með byggingarétt á allt að 115 íbúðum á 6 lóðum.Um er að ræða fyrsta áfanga í uppbyggingu á svæðinu en á næstu misserum verða 300 íbúðir reistar til viðbótar á svæðinu.Skagamaðurinn...
Framboðslisti Samfylkingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2022 verður birtur í lok marsmánaðar. Uppstillingarnefnd flokksins er að störfum og ætlar að komast að niðurstöðu á næstu dögum. Samfylkingin fékk alls 31,2 % atkvæða í síðustu kosningum og þrjá bæjarfulltrúa. Samfylkingin myndaði meirihluta með Framsókn og frjálsum. Valgarður Lyngdal...
Einn fyrrum leikmaður ÍA er í U-21 árs karlalandsliði Íslands í knattspyrnu sem leikur gegn Portúgal og Kýpur í undankeppni EM 2023 Davíð Snorri Jónasson, er þjálfari liðsins, en leikið verður gegn Portúgal og Kýpur í lok mars. Leikirnir fara báðir fram ytra, sá fyrri...