Snemma í morgun kom Bjarni Ólafsson AK 70 til Neskaupstaðar með fyrsta loðnufarminn sem þangað berst á vertíðinni sem veiddur er í nót. Þetta kemur fram í færslu á fésbókarsíðu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Fram til þessa hafa loðnuskipin veitt í flotvörpu en nú eru þau...
Í dag var dregið í forkeppni í Mjókurbikarkeppni karla og kvenna í knattspyrnu. Karlalið ÍA, sem lék til úrslita gegn Víkingum úr Reykjavík, þarf ekki að taka þátt í forkeppninni og verður liðið í „hattinum“ þegar dregið verður í 32-liða úrslitum keppninnar. Kvennalið ÍA mætir...
Auglýsing Í tímavélinni förum við aftur til ársins 2006 þar sem mikið var um að vera á Langasandi á Akranesi. Tímarnir hafa breyst mikið eins og sjá má á þessum myndum sem Skagafréttir tóku þann 18. október 2006. Reyk lagði úr báðum skorsteinunum við Sementsverkssmiðjuna...
Margir Skagamenn muna eftir hinni einu sönnu Axelsbúð, eða Veiðafæraverslun Axels Sveinbjörnssonar. Hér fyrir neðan eru fróðlegir þættir sem teknir voru upp þegar Axelsbúð hætti vorið 2005. Rætt við Axel Gústafsson en afi hans stofnaði verslunina á sínum tíma og starfaði Axel í búðinni í...
Alls greindust 1.294 einstaklingar með Covid-19 smit á landinu í gær. Um 3.500 sýni voru tekin og ríflega þriðja hvert sýni var því jákvætt. Á Vesturlandi er staðan þannig að tæplega 350 smit eru til staðar í landshlutanum og þar af eru um 220 á...
Á undanförnum mánuðum hafa staðið yfir viðræður um flutning á starfsstöðum ríkisstofnana sem eru með aðsetur við Stillholt á Akranesi. Hugmyndin er að stofnanir á borð við Landmælingar, Vinnueftirlitið, Vinnumálastofnun og Sýslumaður Vesturlands færi starfsemi sína í húsnæði við Smiðjuvelli 28. Landmælingar Íslands, Sýslumaður Vesturlands...
Skipulags -og umhverfisráð Akraness styður hugmyndir um að gamla Þjóðveginum verði lokað tímabundið á tímabilinu október – mars. Erindi þess efnis var til umfjöllunar á fundi ráðsins sem fram fór í dag. Hestamenn telja að öryggi þeirra sé ábótavant miðað við óbreytt ástand og hafa...
Það styttist í bæjarstjórnarkosningar fari fram á Akranesi en kosið verður þann 14. maí 2022 eða eftir 100 daga. Framboðslistar hafa ekki verið birtir en það mun gerast á allra næstu vikum. Á undanförnum árum hefur verið hægt að fylgjast með bæjarstjórnarfundum á Akranesi í...
Leikmenn Kára undirbúa sig þessa dagana undir keppnistímabilið á Íslandsmótinu í knattspyrnu, þar sem að liðið leikur í 3. deild. Káramenn eru með leikmenn á öllum aldri – og það sýndi sig í leik liðsins gegn KFR í fotbolti.net mótinu um liðna helgi. Þar léku...
Það var mikið fjör í fimleikahúsinu við Vesturgötu í dag á GK mótinu í hópfimleikum sem fram fór í dag. Keppendur úr ÍA náðum flottum árangri og endaði meistaraflokkur FIMÍA í öðru sæti í samanlögðum árangri á eftir Gerplu úr Kópavogi. Keppni heldur áfram á...