Það verður mikið um að vera í nýja fimleikahúsinu við Vesturgötu um helgina. Þar fer fram GK mótið í hópfimleikum og Haustmót FSÍ í stökkfimi. ÍA er að sjálfsögðu með marga keppendur en mótið er fjölmennt og besta fimleikafólk landsins tekur þátt. Fyrsti hluti mótsins...
Nemendur á haustönn í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi voru tæplega 550 og hafa þeir ekki verið fleiri frá árinu 2016. Þetta kemur fram í tölfræði á vef FVA. Að öllu jöfnu eru fleiri nemendur í FVA á haustönn eins og sjá má á töflunni hér...
Mögnuð samstaða þegar á reynir – skrifar Arnbjörg Stefánsdóttir skólastjóri Brekkubæjarskóla á Akranesi á fésbókarsíðu sína eftir að nemendur skólans gátu komið til baka eftir tveggja vikna heimakennslu. Í pistli sem forsvarsmenn skólans sendu frá er samfélaginu á Akranesi þakkað fyrir að hafa brugðist við...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 14.-16. febrúar. Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði. Tveir leikmenn úr röðum ÍA eru í hópnumm Haukur Andri Haraldsson og Logi Mar Hjaltested – en sá...
Á Suð-Vesturlandi- og Vestanlands er spáð nokkuð hvössum vindi í fyrramálið, laugardaginn 5. febrúar 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands og Vegagerðinni. Skafrenningur og staðbundnir hríðarbyljir með slæmu skyggni, einna hættast á Suðurnesjum og austur fyrir fjall frá kl. 6 til 10...
Þriðjudagurinn 22. febrúar 2022 verður eftirminnilegur hjá mörgum á Akranesi. Þann dag ætla í það minnsta 9 pör að taka þátt í „drop in“ brúðkaupi í Akraneskirkju. Þráinn Haraldsson, sóknarprestur í Garða – og Saurbæjarprestakalli, segir að hugmyndin hafi kviknað þegar söfnuður í Noregi auglýsti...
Framkvæmdir við kaldan pott við sundlaugina á Jaðarsbökkum hafa enn ekki hafist en verkið var boðið út í október 2020. GS Import bauð í verkefnið á uppsteypu á köldum potti þegar verkefnið var boðið út árið 2020. Tilboð fyrirtækisins var rétt rúmlega 8,7 milljónir kr....
Akraneskaupstaður hefur óskað eftir því við Vegagerð ríkisins að hefja ferli við undirbúning á nýju hringtorgi við Akranesveg. Þetta kemur fram í fundargerð skipulags – og umhverfisráðs. Í bókun ráðsins segir að Skógahverfi á Akranesi sé í hraðri uppbyggingu og því mikilvægt útfrá eftirfarandi sjónarmiðum...
Einn leikmaður úr röðum ÍA er í æfingahóp U-16 ára landsliðs karla í knattspyrnu sem kemur saman til æfinga 14.-16. febrúar. Jörundur Áki Sveinsson er þjálfari liðsins og valdi hann 26 leikmenn í hópinn að þessu sinni. Æfingarnar fara fram í Skessunni í Hafnarfirði. Daniel...
Akraneskaupstaður hefur hug á því að setja upp öryggismyndavélar á nokkrar stofnanir Akraneskaupstaðar. Þetta kemur fram í fundargerð hjá skipulags – og umhverfisráði. Á síðasta fundi ráðsins var samþykkt að fela kerfisstjóra Akraneskaupstaðar að skoða lóðir með tilliti til að hægt sé að vakta mannvirki...