Þrjú verkefni á Akranesi fengu nýverið nýsköpunarstyrk fyrir landsbyggðina úr Lóunni. Alls fengu 25 verkefni styrk en heildarupphæðin var 100 milljónir kr. líkt og undanfarin ár. Alls bárust tæplega 100 umsóknir. Þetta kemur fram í tilkynningu. Hlutverk Lóunnar er að styðja við nýsköpun, eflingu atvinnulífs og verðmætasköpun...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraness þann 17. júlí s.l. var rætt um útboð á byggingarétti á Sementsreitnum – og í þeirri umræðu var hugmyndafræði um byggingu á ráðhúsi á Sementsreitnum kynnt.Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður ráðsins segir í...
Landmælingar Íslands hafa frá ársbyrjun 1999 verið með aðsetur á Stillholti 16-18 á Akranesi – þegar ríkisstofnunin var flutt frá Reykjavík á Akranes. Landmælingar hafa nú flutt aðsetur stofnunarinnar í nýtt húsnæði við Smiðjuvelli 28. Í tilkynningu frá Landmælingum segir að nýja húsnæðið sé glæsilegt rými fyrir starfsemina...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Karlalið ÍA tapaði í gær 5-1 á heimavelli gegn Leikni úr Reykjavík í næst efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu, Lengjudeildinni. Þetta er stærsti ósigur karlaliðs ÍA í næst efstu deild frá upphafi. Leikurinn fór fram við flottar aðstæður á...
Rekstur Elkem á Íslandi gengur vel en félagið rekur kísilmálmverksmiðju á Grundartanga. Félagið hagnaðist um tæplega 15 milljarða íslenskra króna árið 2022 – sem er methagnaður hjá félaginu.Í fyrra var hagnaður félagsins tæplega 7 milljarðar kr – sem var met á þeim tíma.Tekjur Elkem á Íslandi...
Karlalið ÍA landaði frábærum 5-2 sigri í kvöld á útivelli gegn toppliði Aftureldingar í Mosfellsbæ. Með sigrinum fór ÍA upp í annað sæti deildarinnar en liðið hefur ekki tapað leik frá því í byrjun júní. ÍA hefur unnið sjö af síðustu átta leikjum sínum í deildinni og...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Norðurál hlaut á dögunum Fjörusteininn, umhverfisverðlaun Faxaflóahafna. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 2007 en verðlaunin hljóta fyrirtæki sem starfa á hafnarsvæðunum, sýna fram á framsækni í umhverfismálum og eru til fyrirmyndar hvað varðar frágang á lóðum og...
Arnar Gunnarsson er 14 ára kylfingur í Golfklúbbnum Leyni – og hann hefur nú þegar komið sér í fámennann hóp kylfinga sem ná að slá draumahöggið í golfi. Arnar fór holu í höggi þriðjudaginn 25. júlí í liðakeppni Blikksmiðju Guðmundar. Hann notaði 8 járn á 18....
Guðmundur Valdimarsson er þaulreyndur kylfingur í Golfklúbbnum Leyni. Guðmundur er fæddur 9. september 1932 og er því á 91. aldursári. Hann gerði sér lítið fyrir og sló draumahöggið á 3. braut á Garðavelli þann 23. júlí s.l. Þetta var í þriðja sinn sem Guðmundur slær draumahöggið...
Viltu fleiri fréttir frá Akranesi? -smelltu hér! Á næstu misserum verður ráðist í ýmsar endurbætur á Dvalarheimilinu Höfða. Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra lagði til við heilbrigðisráðherra að veita framlag til endurnýjunar á þakklæðningu, veggjaklæðningu ásamt nýjum endurbættum gluggum í 2.áfanga Höfða. Auk þess til endurnýjunar á þakkanti og flatra þaka...