• 2104

     Bæjarráð Akraness hélt í gær vinnufund með og skipulags- og umhverfisráði þar sem að fjallað var um eldra húsnæði í eigu AkraneskaupstaðarFundargestir voru: Einar Brandsson, Jónína Margrét Sigmundsdóttir, Liv Asa Skaarstad og Kristinn Hallur Sveinsson,  Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs, Valgarður L. Jónsson varaformaður bæjarráðs, og Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður í bæjarráði.  Á...

  • Lúðvík Gunnarsson tók nýverið við nýju starfi hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Skagamaðurinn hefur á undanförnum árum verið yfirmaður Hæfileikamótunar KSÍ og þjálfari U15 karla. Hann hefur nú verið ráðinn sem þjálfari U17 og U16 karla – og tekur við af  Jörundi Áka Sveinssyni, sem var ráðinn sviðsstjóri knattspyrnusviðs á dögunum. Lúðvík heldur...

  • Þrír leikmenn úr röðum ÍA hafa verið valdir í æfingahóp U19 ára liðs karla hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Næsta verkefni liðsins er milliriðill undankeppni EM 2023. Þar er liðið í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi. Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari liðsins. Skagamennirnir sem valdir voru í hópinn...

  • ÍA tapaði naumlega gegn Fjölni í gærkvöldi á heimavelli í 1. deild karla í körfuknattleik. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi en þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð og situr ÍA í næst neðsta sæti deildarinnar. Skagamenn voru einu stigi undir, 74-73,  þegar þeir fóru af stað í...

  • 1126

    Karlalið ÍA í knattspyrnu hefur samið við fjölmarga leikmenn á undanförnum vikum fyrir átökin sem eru framundan í næst efstu deild Íslandsmótsins 2023. ÍA féll úr efstu deild á síðasta keppnistímabili.Talsverðar breytingar verða á leikmannahópnum en Jón Þór Hauksson er þjálfari liðsins. Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari liðsins, er...

  • 1370

    Rut Berg hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri í Tónlistarskólanum á Akranesi. Hún tekur við starfinu af Birgi Þórissyni. Þetta kemur fram í tilkynningu.  „Rut er öllum hnútum kunnug í skólanum því hún var áður nemandi skólans og útskrifaðist með framhaldspróf á flautu frá skólanum árið 2005. Hún...

  • 1138

    Sveitastjórn Hvalfjarðarsveitar sendi í gær frá sér tilkynningu vegna samstarfs sveitarfélagsins við Akraneskaupstað. Hvalfjarðarsveit hafnaði nýverið ósk Akraneskaupstaðar um tilfærslu á sveitarfélagamarka – og í kjölfarið lagði Akraneskaupstaður fram tillögu um nýja nálgun í samstarfi sveitarfélaganna.   Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar vill í upphafi árétta að samstarf milli sveitarfélagana...

  • 1152

    Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hafnaði nýverið ósk frá bæjarstjórn Akraness um tilfærslu á sveitarfélagamarka. Í október á síðasta ári var greint frá því að Akraneskaupstaður hefði fest kaup á landi Akrakots í Hvalfjarðarsveit og með kaupunum var áætlað að byggja lágreist sérbýli á landi Akrakots og jafnframt...

  • 1107

    Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands fór fram nýverið þar sem að árangri ársins 2022 var fagnað. Rúmlega 100 manns, bæði iðkendur, þjálfarar og aðrir fimleikaunnendur áttu saman góða kvöldstund. Þar var Fimleikafólk ársins heiðrað ásamt heiðursfélaga og önnur verðlaun veitt.Þórdís Þráinsdóttir, yfirþjálfari hjá Fimleikafélagi Akraness,  fékk viðurkenningu sem þjálfari...

  • Karlalið ÍA hefur leikið alls 14 leiki á Íslandsmótinu í körfuknattleik á þessu tímabili og framundan eru spennandi vikur í jafnri deild. ÍA er með 10 stig í næst neðsta sæti deildarinnar en Þór frá Akureyri er í neðsta sæti með aðeins 1 sigur í 14...

Loading...