Fréttir úr nærsamfélaginu eru nauðsynlegar - smelltu hér til að styðja grasrótina! Í bréfi sem ÍA og Knattspyrnufélag ÍA (KFÍA) sendu á bæjarráð þann 30. nóvember koma fram áhugaverðar tillögur um breytingar á Jaðarsbakkasvæðinu. ÍA og KFÍA telja að nauðsynlegt sé að fara í verulegar endurbætur...
Viltu fleiri fréttir úr samfélaginu á Akranesi? - smelltu hér - takk 😉 Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson og frú Eliza Reid, komu í opinbera heimsókn á Akranes í dag. Dagurinn var viðburðaríkur og komu forsetahjónin víða við í heimsókn sinni á köldum desember degi...
Miðbæjarsamtökin Akratorg hafa á undanförnum mánuðum lagt fram ýmsar tillögur varðandi verkefni samtakanna að styrkja – og efla gamla miðbæjarins fyrir alla íbúa á Akranesi. Skipulags og umhverfisráð Akraness bauð á dögunum stjórnarfólki úr Miðbæjarsamtökunum Akratorgi á fund þar sem samtökin fengu tækifæri til þess...
Tíu nemendur útskrifuðust nýverið frá Stóriðjuskóla Norðuráls. Norðurál hefur starfrækt skólann frá árinu 2012 og hafa á annað hundrað nemendur útskrifast úr skólanum frá þeim tíma.Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Á heimasíðu Norðuráls kemur eftirfarandi fram um Stóriðjuskóla Norðuráls Markmiðið er að þeir...
María Karen Sigurðardóttir: Akurnesingur (búsett í Reykjavik), forvörður og stjórnsýslufræðingur skrifar: Akraneskaupstaður fékk arkitektinn Guðmund L. Hafsteinsson, núverandi sviðstjóra húsasafns Þjóðminjasafn Íslands, til að gera bæjar- og húsakönnun á Skipaskaga árið 2009 og ber hún heitið Perla Faxaflóa. Eins og kemur fram í formálanum er slík könnun gerð...
Bestu jóla – og nýarskveðjur til ykkar allra kæru lesendur. Þökkum allar heimsóknirnar á síðustu sex árum. Mörg þúsund gestir velja það að koma við á skagafrettir.is á hverjum einasta degi. Skagamenn nær og fjær kunna að meta fréttir úr þeirra nærsamfélagi – fréttir sem...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin hefur vakið mikla athygli nú í desember. Í dag var síðasti glugginn opnaður á þessu ári. Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin tvö ár. Frá því í byrjun desember hefur nýr gluggi verið...
Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag hvaða íþróttamenn enduðu í efstu tíu sætunum í kjöri samtakana á íþróttamanni ársins 2022. Úrslitin verða kunngjörð 29. desember. Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona, er á meðal þeirra sem koma til greina í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2022 – en hún keppir...
Menningarverkefnið Skaginn syngur inn jólin er langt komið en í dag var 23. glugginn opnaður og aðeins á eftir að opna einn glugga til viðbótar að þessu sinni. Ólafur Páll Gunnarsson og Hlédís Sveinsdóttir halda utan um verkefnið líkt og undanfarin ár. Frá því í...
Sævar Logi Logason – sem er rétt rúmlega þriggja ára gamall, eignaðist í gær bróður, þann 21. desember 2022. Það eru ánægjuleg tíðindi fyrir Sævar Loga og foreldra hans, Yrsu Þöll Eyjólfsdóttur og Loga Breiðfjörð Franklínsson. Fæðing drengsins er einnig stór kafli í íbúasögu Akraness...