Betur fór en á horfðist þegar byggingakrani, sem verið er að nota við framkvæmdir við nýtt íþróttahús við Jaðarsbakka, féll á Akraneshöllina. Á sama tíma voru...
Fjögur tilboð bárust í viðamiklar gatnaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í Skógarhverfi 3C og 5 á Akranesi. Á fundi skipulags – og umhverfisráðs sem fram fór þann...
Á næstu mánuðum verða fjórar byggingar sem eru í eigu Akraneskaupstaðar rifnar niður og fjarlægðar. Stefnt er að því að eitt hús til viðbótar verði einnig...
Sigurður Arnar Sigurðsson, skólastjóri Grundaskóla á Akranesi, skrifaði aðsenda grein sem birtist fyrst á visir.is og hefur vakið mikla athygli. „Mikil umræða hefur skapast um íslenskar...
Framtakssjóðurinn Horn IV fjárfestir í Eðalfangi – sem fyrirhugar mikinn vöxt á næstu árum. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eðalfang er í grunninn tvö matvælafyrirtæki með...
Fyrir 2191 dögum fór fréttavefurinn Skagafréttir í loftið. Það eru 72 mánuðir eða 6 ár. Jákvæðar fréttir hefur frá upphafi verið rauði þráðurinn í fréttaumfjöllun...
Nýverið var fjallað á fundi skóla og frístundaráðs um loftgæði í einni af byggingum sem hýsa starfsemi á vegum Akraneskaupstaðar. Á fundinum kynntu Ásbjörn Egilsson...
Nýverið veitti Knattspyrnufélag ÍA Stínu – og Donnabikarinn til leikmanna félagsins sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í íþróttinni samhliða því að vera fyrirmyndar einstaklingur á...
Öflugur hópur sjálfboðaliða hefur á undanförnum mánuðum undirbúið stofnun rafíþróttafélags á Akranesi. Nú styttist í að starf félagsins fari í gang – en leit að...