Sundfólk úr röðum ÍA náði frábærum árangri á Extramóti Sundfélags Hafnarfjarðar sem fram fór nýverið í Ásvallalaug. Mótið var fjölmennt en alls tóku 280 keppendur...
Skagamaðurinn efnilegi, Haukur Andri Haraldsson, er í landsliðshóp Íslands sem tekur þátt í undankeppni U-19 ára landsliða í knattspyrnu fyrir EM. Íslenska liðið leikur þrjá...
Nýnemar sem stunda nám í rafiðndeildinni fengu góða gjöf á dögunum. Rafmennt, sem er fræðslusetur rafiðnaðarins, gaf nemendunum vinnubuxur. Skagamaðurinn Guðmundur S. Jónsson sem er...
Hákon Arnar Haraldsson skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í gær með frábærum leik sínum fyrir danska liðið FCK gegn þýska stórliðinu Dortmund í Meistaradeild Evrópu...
Tónlistarhátíðin HEIMA-SKAGI fer fram laugardagskvöldið 5. nóvember 2022 á Vökudögum. Þetta er í annað sinn sem Skagamenn opna hús sín og bjóða listamönnum og gestum...
Það er margt um að vera á Vökudögum en einn af stórviðburðum menningarhátíðarinnar verður á laugardaginn 5. nóvember kl. 14 í Hafbjargarhúsinu á Breið. Þar...
Arnór Smárason skrifaði í dag undir samning við Knattspyrnufélag ÍA – og mun hann leika með liðinu næstu tvö árin en samningurinn gildir út leiktíðina...
Knattspyrnufélag ÍA hélt lokahóf s.l. laugardag þar sem að veittar voru ýmsar viðurkenningar. Karlalið félagsins náði ekki að halda sæti sínu í Bestu deildinni og...
Helena Rúnarsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Badmintonfélags Akraness. Frá árinu 2019 hefur Helena verið yfirþjálfari félagsins en hún æfði sjálf badminton með ÍA í áratug og...