Miklar breytingar verða á leikmannahóp karlaliðs ÍA á næstu leiktíð þegar liðið leikur í Lengjudeildinni, næst efstu deild Íslandsmótsins. ÍA endaði í 11. og næst...
Samfélagsverðlaun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2022 voru afhent við setningu Vökudaga í Tónbergi þann 27. október s.l. Katrín Leifsdóttir fékk verðlaunin fyrir hreinsun og snyrtingu á...
Akraneskaupstaður hefur á undanförnum árum veitt viðurkenningar í þágu umhverfisvitundar, hvernig fólk skynjar umhverfi sitt og hefur áhrif á snyrtingu og fegrun þess. Ingunn Sveinsdóttir...
Elstu nemendur leikskólans Garðasels hófu skólagöngu sína í nýrri og glæsilegri byggingu í síðustu viku eða þann 28. október. Þegar skólinn verður fullkláraður verða alls...
Akraneskaupstaður hefur á undanförnum árum veitt viðurkenningar í þágu umhverfisvitundar, hvernig fólk skynjar umhverfi sitt og hefur áhrif á snyrtingu og fegrun þess. Einar Ottó...
Brynhildur Björnsdóttir og Guðmundur Sigurbjörnsson fengu viðurkenningu frá Akraneskaupstað fyrir lóð sína að Bakkatúni 4 við setningu Vökudaga í Tónbergi þann 27. október s.l. Akraneskaupstaður...
„Allir hlutaðeigandi gera sér grein fyrir að núverandi staða er óviðunandi,“ segir í fundargerð bæjarráðs um stöðuna sem er uppi vegna húsnæðismála Búkollu og móttöku...
Íslandsbanki var með hagstæðasta tilboðið í langtímafjármögnun Akraneskaupstaðar en þrír bankar gerðu tilboð í verkefnið. Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að fela Sævari Frey...
Anders Gabriel Adersteg var hetja Skagamanna í kvöld þegar hann tryggði ÍA 88-85 sigur á útivelli gegn Fjölni í 1. deild karla í körfuknattleik. Adersteg...
Guðbjörg Árnadóttir, Hallbera Jóhannesdóttir og Halldóra Jónsdóttir fengu í gær afhent menningarverðlaun Akraness fyrir árið 2022. Þær hafa á undanförnum árum staðið að verkefninu „Kellingar“...