Á næstu dögum fara fram 32-liða úrslit í Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu. Leikirnir fara fram þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í þessari viku, en liðin í...
Menningar – og safnanefnd Akraness ákvað á fundi sínum nýverið að úthluta rúmlega 3.6 milljónum kr. í styrki til alls 17 íþrótta- og menningartengdra verkefna...
Skagamennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson létu mikið að sér kveða á lokasprettinum í dönsku úrvalsdeildinni knattspyrnu með liði FC Köbenhavn. Liðið varð...
Alls voru 63 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn sem fram fór s.l. föstudag í salarkynnum FVA á Akranesi. Nemendurnir voru brautskráðir af...
Geisladiskurinn Skagamenn skora mörkin – var gefin út árið 2007. Ólafur Páll Gunnarsson og móðurbróðir hans, Haraldur Sturlaugsson, áttu frumkvæðið að útgáfunni. Verkefnið var til...
Bæjarráð Akraness samþykkti nýverið að ganga frá samningi við fyrirtækið Landamerki ehf. um rekstur rekstur tjaldsvæðisins í Kalmansvík. Samningurinn er til tveggja ára og tekur...
Einar Margeir Ágústsson, Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir og Kristján Magnússon skrifuðu nýverið undir samning við Sundfélag Akraness um úthlutun úr afreksjóði S.A. Styrktaraðilar Sundfélags Akraness fjármagna...
Þóra Guðmundsdóttir, nemandi í 6. bekk Grundaskóla á Akranesi, sýndi bráðsnjalla hugmynd sína í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna á Íslandi nýverið. Þóra hefur unnið að því að...
Skipuriti Akraneskaupstaðar hefur verið breytt enn á ný og tekur nýtt skipurit gildi þann 1. júní. Bæjarstjórn Akraness samþykkti samhljóða breytingarnar á fundi bæjarstjórnar þann...
Í dag er TOSKA dagurinn hjá Tónlistarskólanum á Akranesi. Boðið er upp á hljóðfærakynningu og innritun nemenda – í dag mánudaginn 23. maí kl. 16-18....