Ungmennafélagið Skipaskagi verður með æfingar í frjálsum íþróttum á laugardögum í vetur. Æfingarnar fara fram í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum og kostar ekkert fyrst um sinn....
Nýverið var nýtt fulltrúaráð skipað við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hlutverk ráðsins, sem skipað er til fjögurra ára, er að vera skólanefnd til ráðuneytis um...
Körfuknattleikslið ÍA í karlaflokki hefur einu sinni leikið til úrslita um bikarmeistaratitilinn og það er ljóst að ÍA mun ekki leika til úrslita í byrjun...
Kristín Þórhallsdóttir, íþróttamaður Akraness undanfarin tvö ár, náði frábærum árangri á Girl Power boðsmótinu í kraftlyftingum sem fram fór í Frakklandi um s.l. helgi. Alls...
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir, fulltrúi Framsóknar og frjálsra í skipulags – og umhverfisráði Akraness, lagði fram hugmyndir um verkefnið „Landsbyggðarstígur“ á fundi ráðsins í lok september....
Íslensku menntaverðlaunin 2022 verða afhent á næstunni. Leikskólinn Akrasel hefur verið tilnefndur í flokki framúrskarandi skólastarfs eða menntunarumbóta. Alls eru fjórir skólar tilnefndir í þessum...
Monika Joanna Górska hóf störf í upphafi skólaársins 2022-2023 sem móðurmálskennari við Brekkubæjarskóla á Akranesi. Um 30 nemendur í Brekkubæjarskóla eru með pólsku að móðurmáli...
Skagamaðurinn Daníel Ingi Jóhannesson er í íslenska U17 ára landsliði karla sem tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins 2023. Mótið fer fram dagana 22. okt. –...
Sunna Rún Sigurðardóttir lék með U15 ára landsliði Íslands í knattspyrnu á æfingamóti sem fram fór í Póllandi nýverið. Alls lék Ísland þrjá leiki og...