Gísli Gíslason, fyrrum bæjarstjóri Akraness, er oddviti Akraneslistans sem birti í dag framboðslista fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2022. Hlédís Sveinsdóttir, verkefnastjóri og fjölmiðlakona skipar annað sætið og...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að dælubíll fyrir Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar verði keyptur. Öryggistækið mun kosta 92 milljónir kr. sem er 22 milljónum kr. yfir...
Á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 hafa uppsjávarskip landað tæplega 39 þúsund tonnum í Akraneshöfn. Þar að auki hafa rúmlega 2 þúsund tonn af hrognum...
Akraneskaupstaður mun ekki fara í sérstakt ráðningarátak hvað varðar sumarafleysingar hjá Akraneskaupstað. Þetta kemur fram í fundargerð frá bæjarráði. Á þeim fundi var greinargerð frá...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að kaupa hús sem stendur við Aggapall við Langasand. Fram kemur í fundargerð ráðsins að stefnt er að áframhaldandi nýtingu mannvirkisins...
Bæjarrráð Akraness hefur samþykkt að greiða 500.000 kr. fyrir þátttöku í þáttunum „Að Vestan“ sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni N4. Þetta kemur fram í fundargerð...
Tveir ungir leikmenn úr röðum ÍA eru þessa stundina við æfingar hjá danska knattspyrnuliðinu FCK í Kaupmannahöfn. Það eru þeir Haukur Andri Haraldsson og Daniel...
Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2022 fór fram á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 23. mars. Skagakonan Bjarnheiður Hallsdóttir, sem hefur gegnt formennsku í samtökunum var endurkjörin...