Hilmar Örn Agnarsson er nýr organisti og kórstjóri við Akraneskirkju. Starfið var auglýst laust til umsóknar nýverið og sóttu fjórir um starfið. Sóknarnefnd Akraneskirkju komst...
Hallgrímur Ólafsson eða „Halli Melló“ var í gær útnefndur „Bæjarlistamaður Akraness árið 2022.“ Tilkynnt var um valið í gær á hátíðardagskrá sem fram fór á...
Norðurálsmótið í knattspyrnu var sett með formlegum hætti í dag. Um 1200 leikmenn mættu vel stemmdir í skrúðgöngu sem hófst við Stjórnsýsluhúsið við Stillholt. Skrúðgangan...
Norðurálsmótið í knattspyrnu verður sett með formlegum hætti í dag kl. 11 með skrúðgöngu frá Stjórnsýsluhúsinu við Stillholt. Mótið er nú haldið í 37. skipti...
Karlalið ÍA lék einn sinn besta leik í gær í Bestu deild Íslandsmótsins á þessu tímabili þegar liðið gerði jafntefli í miklum markaleik á heimavelli...
Aðsend grein: Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna...
Hvalfjarðargöngin verða lokuð næstu þrjár nætur vegna alþrifa á göngunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Framkvæmdir hefjast í kvöld, mánudaginn 13. júní kl....
Kristín Þórhallsdóttir, íþróttamaður Akraness 2022 og 2021, náði frábærum árangri á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum í Suður-Afríku. Hún varð önnnur í +84 kg. flokknum og...
Skagamaðurinn sterki, Alexander Örn Kárason, náði frábærum árangri á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti í klassískum lyftingum sem fram fer í Suður-Afríku. Alexander Örn, sem keppir fyrir...