Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, keppir í lok mars í milliriðlum í undankeppni EM 2022. Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari liðsins,...
Þrír fyrrum leikmenn úr röðum ÍA voru í dag valdir í 23 manna A-landsliðshóp karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór Viðarsson er þjálfari liðsins og...
Kraftmikill hópur úr Badmintonfélagi ÍA á Akranesi tók þátt í Deildarkeppni Badmintonsambands Íslands sem fram fór um síðustu helgi. ÍA keppti í 2. deild og...
Skóla- og frístundaráð Akraness leggur til við bæjarráð að starfsmenn velferðar- og mannréttindasviðs og skóla- og frístundasviðs verði falið að undirbúa móttöku flóttafólks frá Úkraínu....
Vetrardagar Akraneskaupstaðar hófust í dag, fimmtudaginn 17. mars 2022. Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá næstu daga en lokadagur hátíðarinnar er á sunnudaginn, 20. mars. Hér...
Tinna Björg Jónsdóttir úr Grundaskóla og Lilja Dís Lárusdóttir úr Brekkubæjarskóla stóðu uppi sem sigurvegarar í Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi 2022. Lokakeppnin fór fram í...
Tvö fyrirtæki lögðu fram tilboð í stórt verkefni á vegum Akraneskaupstaðar við nýtt íþróttamannvirki við Jaðarsbakka. Kostnaðaráætlun Akraneskaupstaðar í uppsteypu og ytri frágang í íþróttahúsinu...
Knattspyrnufélag ÍA og Íslandsbanki hafa á undanförnum árum átt gott samstarf og nýverið var skrifað undir nýjan samning til næstu tveggja ára. Frá vinstri: Magnús...
Veðrið hefur verið í aðalhlutverki á Akranesi undanfarnar vikur – líkt og á öllu Íslandi. Kraftmiklar lægðir hafa farið hratt yfir Ísland og skilið eftir...
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í gær endurskoðað aðalskipulag Akraness fyrir tímabilið 2021-2033. Aðalskipulagstillagan gerir ráð fyrir breyttum sveitarfélagsmörkum milli Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar í...