Norðurlandameistaramótið í eldsmíði fór fram um liðna helgi á Byggðasafninu á Akranesi. Mikill áhugi var á keppninni og komu á annað þúsund manns að fylgjast...
Aðsend grein frá Steinunni Ingu Óttarsdóttur, skólameistara FVA: Í FVA hefst skólaárið með því að endurbætt aðstaða fyrir starfsbraut skólans og náms- og starfsráðgjafa verður...
Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur byrjað tímabilið vel í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með Silkeborg. Lið hans lék sinn fjórða leik á tímabilinu um liðna...
Dýralækningastofa hefur ekki verið starfrækt á Akranesi frá því að Dagmar Vala Hjörleifsdóttir opnaði stofu á haustmánuðum árið 1987. Hún var sú fyrsta sem opnaði...
Keppendur verða með mörg járn í eldinum á Norðurlandameistaramótinu í eldsmíði sem fram fer á Akranesi við Byggðasafnið í Görðum dagana 11.-14. ágúst. Þetta kemur...
Skagamaðurinn Daníel Ingi Jóhannesson er í U-15 ára landsliðshóp Íslands sem leikur æfingaleiki gegn Færeyjum dagana 15.-19. ágúst. Alls verða leiknir tveir leikir en Skagamaðurinn...
Skagamaðurinn Stefán Gísli Örlygsson var í landsliði Íslands sem náði silfurverðlaunum á Norðurlandamótinu í haglabyssugreininni Skeet. Stefán Gísli er ríkjandi Íslandsmeistari í greininni. Liðið skipa...