Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að gengið verði frá formlegum samningi við Fastefli ehf. vegna uppbyggingar á reit C og D í Sementsreitnum. Tilboð...
Hátónsbarkakeppni Arnardals og grunnskólanna á Akranesi fór fram í gær í Tónbergi í Tónlistarskóla Akraness. Áhorfendabekkir Tónbergs voru troðfullir og skemmtu áhorfendur sér vel. Þetta...
Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark danska liðsins FCK í gær þegar liðið gerði 4-4 jafntefli gegn PSV Eindhoven í Hollandi. Um var að...
Stjórn Verkalýðsfélags Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að styðja við bakið á móttöku flóttafólks frá Úkraínu með fjárstuðningi og með því að lána...
Ragnar Baldvin Sæmundsson skipar efsta sæti framboðslista Framsóknarflokksins og Frjálsra sem mun bjóða fram í bæjarstjórnarkosningunum í maí á þessu ári. Listinn var kynntur í...
Guðmundur Sigurðsson frá ÍA og Snæfríður Telma Jónsson frá ÍR eru Íslandsmeistarar 2022 í öldungaflokki í keilu. Úrslitin á Íslandsmóti öldunga réðust í gær þar...
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti í gær samhljóða að fordæma innrás Rússa í Úkraínu. Þetta kemur fram í bókun sem var tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar í...
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum í dag að Björn Guðmundsson verði varamaður í bæjarstjórn Akraness í stað Ásu Katrínar Bjarnadóttur sem býr erlendis vegna...
Tríóið Sírajón sem Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Einar Jóhannesson klarínettuleikari og Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanóleikari skipa halda tónleika í þessari viku á Akranesi. Tónleikarnir eru á...