Fyrirtækið Löður hefur sótt um að setja upp sjálfvirka bílaþvottastöð við bensínafgreiðslu Orkunnar við Skagabraut 43. Umsóknin var samþykkt í bæjarráði Akraness á fundi ráðsins...
Blikkverk s/f hefur hætt rekstri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Þökkum fyrir tímann sem gátum starfað á lóðinni okkar Dalbraut 2 Akranesi þar...
Tvö stór vegglistaverk eru í vinnslu á Akranesi og er verkefnið tengt 80 ára afmæli Akraneskaupstaðar. Alls er gert ráð fyrir að sex slík vegglistaverk...
Skagamaðurinn, Einar Margeir Ágústsson, náði frábærum árangri á Evrópumeistaramóti unglinga um s.l. helgi. Alls tóku 494 unglingar þátt og komu þeir frá 42 þjóðum. Einar...
Norræna félagið á Akranesi leitar eftir áhugasömum ungmennum á Akranesi til þess að taka þátt á ungmennmóti sem fram fer í Västervik í Svíþjóð dagana...
Í byrjun ársins 2023 verða tveir strætisvagnar í akstri fyrir íbúa Akraness og gesti – og verða báðir vagnarnir rafmagnsknúnir. Þetta kemur fram í frétt...