Hvalfjarðarsveit og Íþróttabandalag Akraness skrifuðu í gær undir samning sem tryggir að íbúar í Hvalfjarðarsveit eigi kost á að stunda hvers kyns starf sem fram...
Valgerður Jónsdóttir, bæjarlistakona Akraness, og félagar hennar verða með tónlistarviðburð í anddyri Tónlistarskólans á Akranesi á uppstigningardag – fimmtudaginn 26. maí. Í tilkynningu um viðburðinn...
Á næstu dögum fara fram 32-liða úrslit í Mjólkurbikarkeppni karla í knattspyrnu. Leikirnir fara fram þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í þessari viku, en liðin í...
Menningar – og safnanefnd Akraness ákvað á fundi sínum nýverið að úthluta rúmlega 3.6 milljónum kr. í styrki til alls 17 íþrótta- og menningartengdra verkefna...
Skagamennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson létu mikið að sér kveða á lokasprettinum í dönsku úrvalsdeildinni knattspyrnu með liði FC Köbenhavn. Liðið varð...
Alls voru 63 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn sem fram fór s.l. föstudag í salarkynnum FVA á Akranesi. Nemendurnir voru brautskráðir af...
Geisladiskurinn Skagamenn skora mörkin – var gefin út árið 2007. Ólafur Páll Gunnarsson og móðurbróðir hans, Haraldur Sturlaugsson, áttu frumkvæðið að útgáfunni. Verkefnið var til...