Nýverið útskrifaði Knattspyrnusamband Ísland alls 19 þjálfara með KSÍ Pro og UEFA Pro þjálfararéttindi. Í útskriftarhópnum eru fjölmargir þjálfarar frá Akranesi. Þjálfaragráðan KSÍ Pro er...
Klifuríþróttin er í mikilli sókn á Akranesi og margir af iðkendum Klifurfélags Akraness hafa komið sér í fremstu röð á landsvísu á undanförnum misserum. Um...
Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar: Fjölmenni var á stofnfundi Miðbæjarsamtakanna Akratorgs sem fram fór í gær í Tónbergi, sal Tónlistaskólans. Íbúar á Akranesi eru greinilega áhugasamir...
Þróunarfélagið á Grundartanga undirbýr stofnun hita- og gufuveitu á Grundartanga í samstarfi við fyrirtæki á Grundartangasvæðinu og nálæg sveitarfélög. Fyrirhuguð er umsókn frá félaginu um...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Ragnari Sæmundssyni og Elsu Láru Arnardóttur: Fyrri umræða um ársreikning Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 hefur farið fram í bæjarstjórn...
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt tillögu skipulags – og umhverfisráðs að settar verði upp eftirlitsmyndavélar við þrjár stofnanir Akraneskaupstaðar. Eftirlitsmyndavélar verða settar upp við Brekkubæjarskóla, Grundaskóla...
Aðsend grein frá Kristínu Þórðardóttur: Að gefnu tilefni, vegna sveitarstjórnarkosninganna þann 14. maí 2022. Ég get ekki látið hjá sitja að skrifa um þá auðmýkingu...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Rakel Óskarsdóttur: Í tilefni þess að nú líður senn að bæjarstjórnarkosningum og frambjóðendur draga fram afrekaskrá sína er gott...
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Valgarði Lyngdal Jónssyni. Á dögunum var ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness....
Kosningar 2022 – Aðsend grein frá Einari Brandssyni: Þegar líður að kosningum líta stjórnmálamenn einatt yfir farinn veg og tíunda hverju hafi verið áorkað að...