Yfirkjörstjórn Akraness fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí hefur verið skipuð. Bæjarstjórn Akraness samþykkti tillögur frá oddvitum þeirra þriggja framboða sem verða á...
Keppendur úr röðum ÍA náðu flottum árangri á Íslandsmótinu í badminton sem fram fór á dögunum. Hæst bar Íslandsmeistaratitill Drífu Harðardóttur í úrvalsdeild þar sem...
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraness segir að stór tíðindi séu í vændum hvað varðar atvinnumál á Akranesi. Þetta kemur fram í viðtali við Sævar Frey...
Skagamaðurinn Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason var dag kynntur til sögunnar sem forstjóri Skel fjárfestingafélags hf. Ásgeir Helgi hefur á undanförnum árum verið aðstoðarbankastjóri Arion banka....
Klifurfélag ÍA hefur á undanförnum misserum skipað sér í fremstu röð á landsvísu og nýverið fagnaði Sylvía Þórðardóttir Íslandsmeistaratitli í unglingaflokki. Klifurfélagið hefur byggt upp...
Karlalið ÍA í knattspyrnu heldur áfram að safna liði fyrir keppnistímabilið í „Bestu deildinni“ sem hefst þann 19. apríl. 2022. Benedikt V. Warén, sem er...
Akraneskaupstaður auglýsir þessa dagana stöðu forstöðumanns íþróttamannvirkja og íþróttamála. Í september árið 2020 var hætt við að ráðningu í þessa stöðu vegna skipulagsbreytinga í skipuriti...