Íþróttabandalag Akraness, Björgunarfélag Akraness og ÍA TV fengu á dögunum styrk frá skipuleggjendum Þorrablóts Skagamanna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsfólki Þorrablótsins. Þar kemur...
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 26 leikmenn í æfingahóp U-19 ára landsliðs karla sem æfir dagana 19.-21. janúar. Einn leikmaður úr röðum...
Keppnislið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er komið áfram í aðra umferð umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Þetta kemur fram á vef FVA. Björn Viktor Viktorsson,...
Íþróttalífið á Akranesi hefur í gegnum tíðina verið mjög kraftmikið og fjölbreytt. Nýverið var frumsýnt myndband sem Kristinn Gauti Gunnarsson hefur sett saman fyrir ÍA...
Auglýsing Eitt fjölmennasta íþróttamót sem fram hefur farið á Akranesi var Landsmót Ungmennafélags Íslands. Verkefnið var samvinnuverkefni Ungmennafélagsins Skipaskaga og UMSB – og fór það...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 17.-19. janúar. Einn leikmaður er í hópnum...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp til æfinga dagana 12.-14. janúar. Einn leikmaður úr röðum ÍA er í þessum úrtakshópi,...